200 þúsund króna blómakápan greinilega í uppáhaldi 26. janúar 2017 10:15 Margrét og Henrik tóku vel á móti Guðna Th. og Elizu. NORDICPHOTOS/AFP Það er greinilegt að blómakápan frá fransk-kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre er í miklu uppáhaldi hjá Elizu Reid, forsetafrú Íslands, sem var í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt eiginmanni sínum, Guðna Th. Jóhannessyni. Kápa Elizu vakti athygli þegar hún klæddist henni við þingsetningarathöfnina í byrjun desember og nú aftur, í Danmerkurheimsókninni.Eliza Reid klæddist kápunni flottu líka við þingsetningu í desember. Fréttablaðið/VilhelmMargrét Þórhildur Danadrottning og Henrik prins tóku vel á móti þeim hjónum á þriðjudaginn í höllinni Amalíuborg sem er bústaður dönsku konungsfjölskyldunnar. Eliza skein skært í blómakápunni, ljósum kjól og Camper-skóm. Guðni sjálfur klæddist svo svörtum jakkafötum og var með vínrautt bindi. Margrét drottning var smart eins og hún á að sér að vera en hún klæddist hvítri pilsdragt og var með túrkísblátt skart. Henrik var í gráum jakkafötum og með ljósfjólublátt bindi við. Þess má geta að blómakápan hennar Elizu kemur úr vetrarlínu seinasta árs. Kápan kallast Pyrola og á vef hönnuðarins segir að kápan „sé fyrir alla sem vilja gleyma sér í blómagarði“. Kápan er kragalaus með blómi á barminum. Kápan kostar rétt rúmar 200.000 íslenskar krónur. Kóngafólk Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Það er greinilegt að blómakápan frá fransk-kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre er í miklu uppáhaldi hjá Elizu Reid, forsetafrú Íslands, sem var í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt eiginmanni sínum, Guðna Th. Jóhannessyni. Kápa Elizu vakti athygli þegar hún klæddist henni við þingsetningarathöfnina í byrjun desember og nú aftur, í Danmerkurheimsókninni.Eliza Reid klæddist kápunni flottu líka við þingsetningu í desember. Fréttablaðið/VilhelmMargrét Þórhildur Danadrottning og Henrik prins tóku vel á móti þeim hjónum á þriðjudaginn í höllinni Amalíuborg sem er bústaður dönsku konungsfjölskyldunnar. Eliza skein skært í blómakápunni, ljósum kjól og Camper-skóm. Guðni sjálfur klæddist svo svörtum jakkafötum og var með vínrautt bindi. Margrét drottning var smart eins og hún á að sér að vera en hún klæddist hvítri pilsdragt og var með túrkísblátt skart. Henrik var í gráum jakkafötum og með ljósfjólublátt bindi við. Þess má geta að blómakápan hennar Elizu kemur úr vetrarlínu seinasta árs. Kápan kallast Pyrola og á vef hönnuðarins segir að kápan „sé fyrir alla sem vilja gleyma sér í blómagarði“. Kápan er kragalaus með blómi á barminum. Kápan kostar rétt rúmar 200.000 íslenskar krónur.
Kóngafólk Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning