Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2017 11:15 Tom Brady brotnaði niður í gær. vísir/getty Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. Brady hafi unnið Ofurskálina fjórum sinnum og bætti þeim fimmta við í gær. Það gerir hann að sigursælasta leikstjórnanda sögunnar og fór hann í leiðinni fram úr átrúnaðargoði sínu, Joe Montana sem vann bikarinn fjórum sinnum. Tilfinningarnar voru gríðarlegar hjá Brady eftir leikinn og lagðist hann í gervigrasið og grét. Móðir hans, Galynn Brady, er alvarlega veik og berst hún fyrir lífi sínu. Ekki hefur verið gefið upp hvað nákvæmlega hrjáir hana en hún var að mæta á sinn fyrsta leik á öllu tímabilinu í gær. Brady vildi hafa alla fjölskylduna nálægt sér allan tímann eftir leikinn í gær og faðmaði hann og kyssti eiginkonu sína Gisele Bündchen hvað eftir annað. Börnin þeirra, Benjamin, (7 ára) og Vivian (4) voru aldrei langt undan. Þessi titill skipti Brady meira máli en allir hinir. Hann tileinkaði sigurinn móðir sinni. Árið 1996 varð Chicago Bulls NBA-meistari á það á feðradeginum. Michael Jordan brotnaði þá niður, lagðist í gólfið með boltann og grét. Hann tileinkaði þeim sigri föður sínum sem lést langt fyrir aldur fram. Atvikið í gær minnti óneitanlega á það.Brotnaði niður eftir leikinn Árið 1996 þegar Jordan féll í jörðina og neitaði að sleppa boltanum* NFL Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira
Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. Brady hafi unnið Ofurskálina fjórum sinnum og bætti þeim fimmta við í gær. Það gerir hann að sigursælasta leikstjórnanda sögunnar og fór hann í leiðinni fram úr átrúnaðargoði sínu, Joe Montana sem vann bikarinn fjórum sinnum. Tilfinningarnar voru gríðarlegar hjá Brady eftir leikinn og lagðist hann í gervigrasið og grét. Móðir hans, Galynn Brady, er alvarlega veik og berst hún fyrir lífi sínu. Ekki hefur verið gefið upp hvað nákvæmlega hrjáir hana en hún var að mæta á sinn fyrsta leik á öllu tímabilinu í gær. Brady vildi hafa alla fjölskylduna nálægt sér allan tímann eftir leikinn í gær og faðmaði hann og kyssti eiginkonu sína Gisele Bündchen hvað eftir annað. Börnin þeirra, Benjamin, (7 ára) og Vivian (4) voru aldrei langt undan. Þessi titill skipti Brady meira máli en allir hinir. Hann tileinkaði sigurinn móðir sinni. Árið 1996 varð Chicago Bulls NBA-meistari á það á feðradeginum. Michael Jordan brotnaði þá niður, lagðist í gólfið með boltann og grét. Hann tileinkaði þeim sigri föður sínum sem lést langt fyrir aldur fram. Atvikið í gær minnti óneitanlega á það.Brotnaði niður eftir leikinn Árið 1996 þegar Jordan féll í jörðina og neitaði að sleppa boltanum*
NFL Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira