Rósa Björk um áfengisfrumvarpið: „Þetta er vandræðaleg þráhyggja hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins til að afvegaleiða umræðuna“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. febrúar 2017 13:08 Rósa Björk gagnrýndi áfengisfrumvarpið ásamt fleirum í stjórnarandstöðu Vísir/Stefán Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði í Víglínunni að víðtækur stuðningur væri innan Sjálfstæðisflokksins um áfengisfrumvarpið. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG, gagnrýndi þetta harðlega ásamt Birgittu Jónsdóttur. Mikil umræða var um umrætt frumvarp og vildu sumir þingmenn meina að frumvarpið væri ítrekað sett fram þegar nauðsynlegt væri að ræða önnur og mikilvægari mál.Vandræðaleg þráhyggja„Þetta er vandræðaleg þráhyggja hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins til að afvegaleiða umræðuna,“ segir Rósa og bendir jafnframt á að Sigurður Kári Kristjánsson hafi einnig lagt þetta frumvarp fram árið 2009 þegar efnahagskreppan var komin á fullt. Þá hafi hann viljað ræða vín í búðir. Síðan hafi þetta frumvarp alltaf verið tekið fram þegar „hneykslismálin skóku Sjálfstæðisflokkinn“ líkt og Rósa orðaði það. Rósa Björk bendir jafnframt á að áfengisfrumvarpið stríði gegn ráðlegginum landlæknis og forvörnumÖnnur málefni skipta máliBirgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði að hún teldi að málið ætti að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu enda væri það umdeilt á meðal þjóðarinnar og málefnið sé þverpólitískt. „Þjóðin er mjög skipt,“ segir Birgitta og bendir á að að væri annað sem þyrfti að ræða í þinginu. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að hafa í huga að alltaf þegar við byrjum að tala um þetta mál þá er mikil umræða og aðrir hlutir fá á sig ryk. Mér finnst merkilegt að fjalla frekar um frí forsætisráðherra og skýrslu hans,“ bendir Birgitta á og á þar við nýtútkomna skýrslu um skiptingu leiðréttingarinnar og hörð viðbrögð við henni. Birgitta beindi jafnframt þeirri spurningu til Teits hvort að áfengisfrumvarpið væri eitt af helstu stefnumálum flokksins og vitnar þar í beiðni forseta Alþingis að hver flokkur væri með þrjú skýr áherslumál. Teitur lagði hins vegar áherslu á að hægt væri að sjá stefnumál flokksins í stjórnarsáttmálanum. Víglínan Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Fleiri fréttir Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Sjá meira
Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði í Víglínunni að víðtækur stuðningur væri innan Sjálfstæðisflokksins um áfengisfrumvarpið. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG, gagnrýndi þetta harðlega ásamt Birgittu Jónsdóttur. Mikil umræða var um umrætt frumvarp og vildu sumir þingmenn meina að frumvarpið væri ítrekað sett fram þegar nauðsynlegt væri að ræða önnur og mikilvægari mál.Vandræðaleg þráhyggja„Þetta er vandræðaleg þráhyggja hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins til að afvegaleiða umræðuna,“ segir Rósa og bendir jafnframt á að Sigurður Kári Kristjánsson hafi einnig lagt þetta frumvarp fram árið 2009 þegar efnahagskreppan var komin á fullt. Þá hafi hann viljað ræða vín í búðir. Síðan hafi þetta frumvarp alltaf verið tekið fram þegar „hneykslismálin skóku Sjálfstæðisflokkinn“ líkt og Rósa orðaði það. Rósa Björk bendir jafnframt á að áfengisfrumvarpið stríði gegn ráðlegginum landlæknis og forvörnumÖnnur málefni skipta máliBirgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði að hún teldi að málið ætti að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu enda væri það umdeilt á meðal þjóðarinnar og málefnið sé þverpólitískt. „Þjóðin er mjög skipt,“ segir Birgitta og bendir á að að væri annað sem þyrfti að ræða í þinginu. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að hafa í huga að alltaf þegar við byrjum að tala um þetta mál þá er mikil umræða og aðrir hlutir fá á sig ryk. Mér finnst merkilegt að fjalla frekar um frí forsætisráðherra og skýrslu hans,“ bendir Birgitta á og á þar við nýtútkomna skýrslu um skiptingu leiðréttingarinnar og hörð viðbrögð við henni. Birgitta beindi jafnframt þeirri spurningu til Teits hvort að áfengisfrumvarpið væri eitt af helstu stefnumálum flokksins og vitnar þar í beiðni forseta Alþingis að hver flokkur væri með þrjú skýr áherslumál. Teitur lagði hins vegar áherslu á að hægt væri að sjá stefnumál flokksins í stjórnarsáttmálanum.
Víglínan Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Fleiri fréttir Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Sjá meira