Sprenghlægilegt myndband: Þórunn Antonía reynir að bera fram nöfn rappara Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2017 16:30 Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eða Robbi Kronik og Benni B-Ruff eins og mæður þeirra þekkja þá, í útvarpsþættinum Kronik, réðust í það verkefni að velja það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar og var af því tilefni sérstakur árslistaþáttur hjá þeim félögum á laugardaginn síðasta. Þeir stóðu þó ekki einir í þessu verkefni heldur fengu þeir með sér nokkra álitsgjafa sem sendu inn sínar tilnefningar. Flokkarnir sem valið var í að þessu sinni voru 20 bestu lög ársins, fimm bestu plöturnar og tíu bestu íslensku rapplögin. Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla laugardaga frá klukkan 17 til 19. Þátturinn hóf upphaflega göngu sína árið 1993 en lagðist síðan í dvala fyrir einum tíu árum, en sneri svo að lokum aftur á X-ið í nóvember í fyrra. Á laugardaginn fylltu þeir félagarnir gasklefa X-ins af vinum og vandamönnum og var ein af þeim Þórunn Antonía sem las upp listann yfir 25 bestu erlendu lög ársins á sprenghlægilegan hátt. Þórunn sá um Íslenska listann í nokkur ár en hún er hreinlega í smá vandræðum með framburðinn á þessum lista eins og sjá má hér að neðan. Kronik Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30 Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18 Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eða Robbi Kronik og Benni B-Ruff eins og mæður þeirra þekkja þá, í útvarpsþættinum Kronik, réðust í það verkefni að velja það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar og var af því tilefni sérstakur árslistaþáttur hjá þeim félögum á laugardaginn síðasta. Þeir stóðu þó ekki einir í þessu verkefni heldur fengu þeir með sér nokkra álitsgjafa sem sendu inn sínar tilnefningar. Flokkarnir sem valið var í að þessu sinni voru 20 bestu lög ársins, fimm bestu plöturnar og tíu bestu íslensku rapplögin. Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla laugardaga frá klukkan 17 til 19. Þátturinn hóf upphaflega göngu sína árið 1993 en lagðist síðan í dvala fyrir einum tíu árum, en sneri svo að lokum aftur á X-ið í nóvember í fyrra. Á laugardaginn fylltu þeir félagarnir gasklefa X-ins af vinum og vandamönnum og var ein af þeim Þórunn Antonía sem las upp listann yfir 25 bestu erlendu lög ársins á sprenghlægilegan hátt. Þórunn sá um Íslenska listann í nokkur ár en hún er hreinlega í smá vandræðum með framburðinn á þessum lista eins og sjá má hér að neðan.
Kronik Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30 Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18 Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00
GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30
Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30
Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18
Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15