Margir hafa dillað sér við tónlist Fatboy Slim en hann er einmitt að fara að trylla lýðinn sem er saman kominn á tónlistarhátiðinni Sónar Reykjavík í Hörpu.
Farsímafyrirtækið Nova er með beina útsendingu á Facebook síðu sinni en útsendinguna má nálgast hér og neðst í fréttinni.
Tónleikarnir hefjast klukkan 00:30 og standa yfir í um 90 mínútur.
