Guðni: Ég er maður breytinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2017 18:51 „Það er mjög gaman að koma hingað, á þennan völl sem maður hefur svo oft leikið á og horft á landsliðið. Núna er maður kominn til vinnu og búinn að hitta starfsfólkið. Þetta var mjög fínt og nú er maður bara að koma sér fyrir,“ sagði Guðni Bergsson, nýr formaður KSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Sem kunnugt er var Guðni kjörinn formaður KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Hann mætti í fyrsta sinn til vinnu sem formaður KSÍ í morgun. „Maður finnur það á fyrsta degi, þegar maður lítur yfir verkefnaskránna og það sem liggur fyrir, að þetta er virkilega erilsamt og mikið um að vera,“ sagði Guðni. „Ég tel að ég sé maður breytinga þótt allir séu ekki á þeirri skoðun. Ég taldi vera kominn tími á og svo steig Geir [Þorsteinsson] til hliðar og tók stórmannlega ákvörðun eftir það farsæla starf sem hann hefur unnið hér. „Með nýju fólki koma alltaf nýjar áherslur og breytingar. Ég á von á að kynna mér þetta allt saman vel og koma svo með mínar áherslur sem ég hef kynnt. Ég á von á mjög farsælu starfi með frábæru starfsfólki.“ Guðni segir að erlendu samskiptin séu gríðarlega stór þáttur í starfi formanns KSÍ? „Það eru þessi erlendu samskipti sem maður upplifir strax að eru mjög mikilvæg í þessu tekjumódeli sem KSÍ býr við. Það eru tekjur sem koma erlendis frá og alls konar hagsmunir sem þarf að gæta að á erlendum vettvangi. Þar fyrir utan erum við með aðildarfélögin og allt starfið innanlands. Maður á eftir að fara vítt og breitt um landið og heimsækja öll aðildarfélögin, eða sem allra flest,“ sagði Guðni. Eitt af því sem Guðni setti á oddinn í kosningabaráttunni var búa til stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ. En er það starf ekki þegar til; starf fræðslustjóra sem Arnar Bill Gunnarsson gegnir? Þarf að láta hann til hliðar og búa til nýja stöðu? „Nei, það fer eftir því hvernig þú lítur á þetta. Ég sé hans stöðu, ekki eins og er, verandi akkúrat það. Ég held það séu deildar meiningar um það. Það er eitthvað sem við munum bara fara yfir og stjórnin að sjálfsögðu. Ég er með vissar áherslur hvað þetta varðar og við eigum eftir að fara yfir það í rólegheitunum,“ sagði Guðni. KSÍ Tengdar fréttir Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47 Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40 Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48 Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43 Óútskýrðar milljónir í launagreiðslum til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson lætur af störfum sem formaður KSÍ á morgun. Óvíst er hvað nýr formaður fær í laun. 10. febrúar 2017 14:15 Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57 Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Guðni Bergsson er nýr formaður KSÍ Æsispennandi formannskosningu á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 16:45 Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09 Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans. 13. febrúar 2017 17:19 Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. 10. febrúar 2017 09:00 Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson. Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins. 13. febrúar 2017 06:30 Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51 Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
„Það er mjög gaman að koma hingað, á þennan völl sem maður hefur svo oft leikið á og horft á landsliðið. Núna er maður kominn til vinnu og búinn að hitta starfsfólkið. Þetta var mjög fínt og nú er maður bara að koma sér fyrir,“ sagði Guðni Bergsson, nýr formaður KSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Sem kunnugt er var Guðni kjörinn formaður KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Hann mætti í fyrsta sinn til vinnu sem formaður KSÍ í morgun. „Maður finnur það á fyrsta degi, þegar maður lítur yfir verkefnaskránna og það sem liggur fyrir, að þetta er virkilega erilsamt og mikið um að vera,“ sagði Guðni. „Ég tel að ég sé maður breytinga þótt allir séu ekki á þeirri skoðun. Ég taldi vera kominn tími á og svo steig Geir [Þorsteinsson] til hliðar og tók stórmannlega ákvörðun eftir það farsæla starf sem hann hefur unnið hér. „Með nýju fólki koma alltaf nýjar áherslur og breytingar. Ég á von á að kynna mér þetta allt saman vel og koma svo með mínar áherslur sem ég hef kynnt. Ég á von á mjög farsælu starfi með frábæru starfsfólki.“ Guðni segir að erlendu samskiptin séu gríðarlega stór þáttur í starfi formanns KSÍ? „Það eru þessi erlendu samskipti sem maður upplifir strax að eru mjög mikilvæg í þessu tekjumódeli sem KSÍ býr við. Það eru tekjur sem koma erlendis frá og alls konar hagsmunir sem þarf að gæta að á erlendum vettvangi. Þar fyrir utan erum við með aðildarfélögin og allt starfið innanlands. Maður á eftir að fara vítt og breitt um landið og heimsækja öll aðildarfélögin, eða sem allra flest,“ sagði Guðni. Eitt af því sem Guðni setti á oddinn í kosningabaráttunni var búa til stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ. En er það starf ekki þegar til; starf fræðslustjóra sem Arnar Bill Gunnarsson gegnir? Þarf að láta hann til hliðar og búa til nýja stöðu? „Nei, það fer eftir því hvernig þú lítur á þetta. Ég sé hans stöðu, ekki eins og er, verandi akkúrat það. Ég held það séu deildar meiningar um það. Það er eitthvað sem við munum bara fara yfir og stjórnin að sjálfsögðu. Ég er með vissar áherslur hvað þetta varðar og við eigum eftir að fara yfir það í rólegheitunum,“ sagði Guðni.
KSÍ Tengdar fréttir Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47 Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40 Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48 Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43 Óútskýrðar milljónir í launagreiðslum til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson lætur af störfum sem formaður KSÍ á morgun. Óvíst er hvað nýr formaður fær í laun. 10. febrúar 2017 14:15 Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57 Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Guðni Bergsson er nýr formaður KSÍ Æsispennandi formannskosningu á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 16:45 Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09 Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans. 13. febrúar 2017 17:19 Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. 10. febrúar 2017 09:00 Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson. Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins. 13. febrúar 2017 06:30 Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51 Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11. febrúar 2017 15:47
Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11. febrúar 2017 13:40
Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11. febrúar 2017 18:48
Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11. febrúar 2017 15:43
Óútskýrðar milljónir í launagreiðslum til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson lætur af störfum sem formaður KSÍ á morgun. Óvíst er hvað nýr formaður fær í laun. 10. febrúar 2017 14:15
Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57
Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11. febrúar 2017 20:25
Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03
Guðni Bergsson er nýr formaður KSÍ Æsispennandi formannskosningu á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 16:45
Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:09
Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans. 13. febrúar 2017 17:19
Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. 10. febrúar 2017 09:00
Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57
Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson. Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins. 13. febrúar 2017 06:30
Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11. febrúar 2017 19:51
Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11. febrúar 2017 12:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti