Eldri borgarar á Selfossi: Hittast á hverjum degi til að spila snóker Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. febrúar 2017 20:12 Fyrrverandi prófastur, fyrrverandi leigubílstjóri, fyrrverandi ljósmyndari og fyrrverandi smiður, allt eldri borgarar á Selfossi láta sér ekki leiðast því þeir hittast á hverjum morgni og spila snóker saman. Dagsformið fer eftir því hvort þeir hitta kúlunum niður eða ekki. Í Grænumörkinni þar sem eldri borgar búa meðal annars er fjölbreytt tómstundastarf í gangi og þar er sérstök snókerstofa. Þetta eru þeir Úlfar Guðmundsson, Haukur Gíslason, Bergsveinn Halldórsson og Vilhjálmur Þór Pálsson sem spila snókerinn daglega saman, tvo til þrjá klukkutíma í senn. Presturinn og fyrrverandi prófastur fer fyrir hópnum. „Þetta er náttúrulega frábær íþrótt, mikil nákvæmnisíþrótt og ekki einföld en tíminn er fljótur að líða við borðið,“ segir Úlfar, sem segist hafa byrjað að spila þegar hann hætti að vinna. En hvað er skemmtilegast við snóker að mati Úlfars? „Eiginlega bara hvað hann er erfiður, það er alltaf eitthvað að gerast, alltaf nýjar og nýjar stöður.“ Úlfar segir að snóker hafi verið spilaður í 20 ár í Grænumörkinni en þeir sem byrjuðu séu nú allir fallnir frá. Árborg Snóker Eldri borgarar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira
Fyrrverandi prófastur, fyrrverandi leigubílstjóri, fyrrverandi ljósmyndari og fyrrverandi smiður, allt eldri borgarar á Selfossi láta sér ekki leiðast því þeir hittast á hverjum morgni og spila snóker saman. Dagsformið fer eftir því hvort þeir hitta kúlunum niður eða ekki. Í Grænumörkinni þar sem eldri borgar búa meðal annars er fjölbreytt tómstundastarf í gangi og þar er sérstök snókerstofa. Þetta eru þeir Úlfar Guðmundsson, Haukur Gíslason, Bergsveinn Halldórsson og Vilhjálmur Þór Pálsson sem spila snókerinn daglega saman, tvo til þrjá klukkutíma í senn. Presturinn og fyrrverandi prófastur fer fyrir hópnum. „Þetta er náttúrulega frábær íþrótt, mikil nákvæmnisíþrótt og ekki einföld en tíminn er fljótur að líða við borðið,“ segir Úlfar, sem segist hafa byrjað að spila þegar hann hætti að vinna. En hvað er skemmtilegast við snóker að mati Úlfars? „Eiginlega bara hvað hann er erfiður, það er alltaf eitthvað að gerast, alltaf nýjar og nýjar stöður.“ Úlfar segir að snóker hafi verið spilaður í 20 ár í Grænumörkinni en þeir sem byrjuðu séu nú allir fallnir frá.
Árborg Snóker Eldri borgarar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira