Fleet Foxes kemur fram í tvígang á Iceland Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2017 12:00 Drengirnir í sveitinni Fleet Foxes. Iceland Airwaves tilkynnti í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra eru bandaríska svetin Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, Mammút og Sturla Atlas. Fleet Foxes munu verða með tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þ. 3. og 4. nóvember nk. Kaupa þarf sérstakan miða á fyrri tónleikana en þeir síðari standa öllum miðahöfum Iceland Airwaves til boða á meðan húsrúm leyfir. Miðahafar þurfa þó að nálgast sérstakan aðgöngumiða á tónleikana og hefst afhending þeirra miða í Hörpu á tónleikadaginn 4. nóvember kl. 14:00. Miðasala á tónleikana 3. nóvember hefst á tix.is og harpa.is föstudaginn 24. febrúar nk. Hér að neðan er heildarlisti yfir þá listamenn sem tilkynntir voru í dag á Iceland Airwaves 2017. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Listamenn tilkynntir í dag:Fleet Foxes (US)Billy Bragg (UK) Mammút Lido Pimienta (CF)Childhood (UK)Lonely Parade (CA)JFDRHórmónarShame (UK)KÁ-AKÁTófa Hildur Alexander JarlCyberSturla Atlas aYiaAKUREYRI Eins og tilkynnt hefur verið mun hátíðin einnig vera haldin á Akureyri þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga og verða því enn fleiri möguleikar í boði fyrir hátíðargesti. Eftirfarandi möguleikar eru í boði varðandi miðakaup á Iceland Airwaves 2017: 1) Almennur miði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar, earlybird 17.900 kr, fullt verð 21.900 kr. 2) Akureyrarmiði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri, 8.900 kr. 3) Akureyri + viðbót, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri og í Reykjavík dagana 4. og 5. nóvember, 14.900 kr. Af þeim listamönnum sem tilkynntir hafa verið og koma einnig fram á Akureyri eru Ásgeir, Benjamin Clementine (UK), Emiliana Torrini and the Colorist (IS/BE), JFDR, Arab Strap (SCO), Mammút, KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauti, GKR, Xylouris White (GR/AU; Hildur, Alexander Jarl, aYia, Sturla Atlas og Cyber. Lagið Mykonos er vinsælasta lag Fleet Foxes. Airwaves Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Sjá meira
Iceland Airwaves tilkynnti í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra eru bandaríska svetin Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, Mammút og Sturla Atlas. Fleet Foxes munu verða með tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þ. 3. og 4. nóvember nk. Kaupa þarf sérstakan miða á fyrri tónleikana en þeir síðari standa öllum miðahöfum Iceland Airwaves til boða á meðan húsrúm leyfir. Miðahafar þurfa þó að nálgast sérstakan aðgöngumiða á tónleikana og hefst afhending þeirra miða í Hörpu á tónleikadaginn 4. nóvember kl. 14:00. Miðasala á tónleikana 3. nóvember hefst á tix.is og harpa.is föstudaginn 24. febrúar nk. Hér að neðan er heildarlisti yfir þá listamenn sem tilkynntir voru í dag á Iceland Airwaves 2017. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Listamenn tilkynntir í dag:Fleet Foxes (US)Billy Bragg (UK) Mammút Lido Pimienta (CF)Childhood (UK)Lonely Parade (CA)JFDRHórmónarShame (UK)KÁ-AKÁTófa Hildur Alexander JarlCyberSturla Atlas aYiaAKUREYRI Eins og tilkynnt hefur verið mun hátíðin einnig vera haldin á Akureyri þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga og verða því enn fleiri möguleikar í boði fyrir hátíðargesti. Eftirfarandi möguleikar eru í boði varðandi miðakaup á Iceland Airwaves 2017: 1) Almennur miði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar, earlybird 17.900 kr, fullt verð 21.900 kr. 2) Akureyrarmiði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri, 8.900 kr. 3) Akureyri + viðbót, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri og í Reykjavík dagana 4. og 5. nóvember, 14.900 kr. Af þeim listamönnum sem tilkynntir hafa verið og koma einnig fram á Akureyri eru Ásgeir, Benjamin Clementine (UK), Emiliana Torrini and the Colorist (IS/BE), JFDR, Arab Strap (SCO), Mammút, KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauti, GKR, Xylouris White (GR/AU; Hildur, Alexander Jarl, aYia, Sturla Atlas og Cyber. Lagið Mykonos er vinsælasta lag Fleet Foxes.
Airwaves Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Sjá meira