Bjarni bakaði köku fyrir HeForShe átakið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2017 18:30 "Þetta er kannski ekki framlag til listavikunnar en það er einhver sköpun í þessu,“ sagði Bjarni. „Það sem þið sjáið hér eru bleikar hendur. Það er ekki vegna þess að ég var að fjarlægja bleikt naglalakk, heldur vegna nokkurs sem ég hef gaman að gera – og gerði í gærkvöldi – sem er að baka kökur,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á setningu listaviku HeForShe átaksins í New York í dag. Umræðustjórinn dró þá fram pakka sem innihélt bleika köku sem Bjarni hafði bakað, en kakan virðist hafa vakið mikla lukku í salnum. „Þetta er kannski ekki framlag til listavikunnar en það er einhver sköpun í þessu,“ sagði Bjarni, en hann birti eftirfarandi myndband af bakstrinum á Twitter-síðu sinni í dag.Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Bjarni er einn af tíu þjóðarleiðtogum í forsvari fyrir átaki UN Women sem miðar að því að fá karlmenn um allan heim til þess að taka þátt í baráttunni fyrir jafnrétti „HeForShe 10x10x10 Impact Champions“. Um er að ræða tíu þjóðarleiðtoga, tíu forstjóra alþjóðlegra fyrirtækja og tíu háskólarektora. Bjarni ræddi stöðu jafnréttismála í pallborðsumræðum í dag. Þar sagði hann að sífellt þurfi að huga að jafnréttismálum og benti meðal annars á að búið sé að festa þau mál í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Þá sé unnið að frumvarpi um jafnlaunavottun hjá stærri fyrirtækjum. „Við erum kannski númer eitt í heiminum, en verkinu er ekki lokið,“ sagði Bjarni. Umræðurnar má sjá á 34 mínútu myndbandsins hér að neðan. Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
„Það sem þið sjáið hér eru bleikar hendur. Það er ekki vegna þess að ég var að fjarlægja bleikt naglalakk, heldur vegna nokkurs sem ég hef gaman að gera – og gerði í gærkvöldi – sem er að baka kökur,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á setningu listaviku HeForShe átaksins í New York í dag. Umræðustjórinn dró þá fram pakka sem innihélt bleika köku sem Bjarni hafði bakað, en kakan virðist hafa vakið mikla lukku í salnum. „Þetta er kannski ekki framlag til listavikunnar en það er einhver sköpun í þessu,“ sagði Bjarni, en hann birti eftirfarandi myndband af bakstrinum á Twitter-síðu sinni í dag.Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Bjarni er einn af tíu þjóðarleiðtogum í forsvari fyrir átaki UN Women sem miðar að því að fá karlmenn um allan heim til þess að taka þátt í baráttunni fyrir jafnrétti „HeForShe 10x10x10 Impact Champions“. Um er að ræða tíu þjóðarleiðtoga, tíu forstjóra alþjóðlegra fyrirtækja og tíu háskólarektora. Bjarni ræddi stöðu jafnréttismála í pallborðsumræðum í dag. Þar sagði hann að sífellt þurfi að huga að jafnréttismálum og benti meðal annars á að búið sé að festa þau mál í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Þá sé unnið að frumvarpi um jafnlaunavottun hjá stærri fyrirtækjum. „Við erum kannski númer eitt í heiminum, en verkinu er ekki lokið,“ sagði Bjarni. Umræðurnar má sjá á 34 mínútu myndbandsins hér að neðan.
Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda