Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 10:41 Link virðir Hyrule fyrir sér. Nintendo Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017 Leikjavísir Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017
Leikjavísir Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira