Fæddist með enga útlimi en er einn besti Counter-Strike spilari heims Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2017 20:00 Handi er virtur innan tölvuleikjaheimsins. Michael Olson er enginn venjulegur maður en hann fæddist á útlima en elskar að spila tölvuleiki, og lætur ekki fötlun sína stöðva sig. Olson er 27 ára frá Kaliforníu í Bandaríkjunum og var fjallað um hann á Facebook-síðunni 60 Seconds Docs fyrr í mars. Í tölvuleikja heiminum er hann kallaður Handi og er orðinn nokkuð þekktur. Hann spilar tölvuleiki í gegnum veituna Twitch og er hann oftast í fyrstu persónu skotleiknum Counter Strike. „Að spila Counter Strike er í raun eins og fara í ræktina fyrir mig,“ segir Olson en hann keppir í hverri viku við bestu Counter Strike leikmenn heims. Leikjavísir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Michael Olson er enginn venjulegur maður en hann fæddist á útlima en elskar að spila tölvuleiki, og lætur ekki fötlun sína stöðva sig. Olson er 27 ára frá Kaliforníu í Bandaríkjunum og var fjallað um hann á Facebook-síðunni 60 Seconds Docs fyrr í mars. Í tölvuleikja heiminum er hann kallaður Handi og er orðinn nokkuð þekktur. Hann spilar tölvuleiki í gegnum veituna Twitch og er hann oftast í fyrstu persónu skotleiknum Counter Strike. „Að spila Counter Strike er í raun eins og fara í ræktina fyrir mig,“ segir Olson en hann keppir í hverri viku við bestu Counter Strike leikmenn heims.
Leikjavísir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira