Drýgja tekjurnar með sölu varnings Stefán Þór Hjartarson skrifar 30. mars 2017 10:00 GKR seldi plötuna sína í morgunkornskassa í Kjötborg. Vísir/Eyþór Síðan Napster var aðal málið í kringum aldamótin hefur plötusala farið dvínandi og tónlistarmenn hafa þurft að finna sér aðrar leiðir til að afla sér tekna.GKR hettupeysurnar hafa verið mjög vinsælar.Vísir/EyþórTónleikahald, tónlistaveitur og sala á hverslags varningi hefur því orðið sífellt stærri hluti af framleiðslu tónlistarmanna og halda sumir þeirra beinlínis úti fatabúðum á netinu. Hér á landi hefur þetta verið sérstaklega áberandi í rappheiminum. Morgunkorn og hettupeysur Rapparinn GKR vakti athygli þegar hann gaf út sína fyrstu plötu en hann seldi hana á USB lykli pökkuðum í lítinn morgunkornskassa, en það er vísun í hans vinsælasta lag Morgunmatur. Einnig hefur hann verið að selja ansi vinsælar hettupeysur.Það er karakter í Cyber stöffinu.Með fatnað handa allri fjölskyldunni í vefversluninni Emmsjé Gauti hefur verið einna öflugastur við sölu á varning. Hann heldur úti vefverslun þar sem er nánast hægt að sinna öllum innkaupum heimilisins. Hann hefur líka gefið út fatnað í samstarfi við 66° Norður, búið til tölvuleik til að kynna plötuútgáfu sína og selt action kall með skírskotun í He-man.Tónlist og hönnun í eina sæng Sturla Atlas og 101 boys hópurinn hafa verið mjög frumlegir í sinni nálgun og markaðssetningu. Strákarnir hafa gefið út mikið af fatnaði, farið í samstarf við 66° Norður og fyrst og fremst notað frumlegar leiðir í að markaðssetja sig þar sem þeir hafa meðal annars gert sérstakan ilm og hannað konsept af Sturla Aqua vatni.Aldamóta-goth Stelpurnar í Cyber eru líkt og kollegar sínir í Sturlu Atlas ávallt verið með öflugt „lúkk“ í kringum sig þar sem allt sem þær senda frá sér fellur inn í fagurfræðina. Henni má kannski lýsa sem „aldamóta gothi með dassi af normcore“ en kannski ekki. Þær hafa sent frá sér boli sem skera sig svolítið úr stílhreinni hönnun hinna rapparanna.Strákarnir úr miðbænum eru alltaf með óborganlegar hugmyndir.Emmsjé Gauti klæðist hér forlátu vesti sem hann gerði í samvinnu við 66° NorðurMynd/Maggi Leifs Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Síðan Napster var aðal málið í kringum aldamótin hefur plötusala farið dvínandi og tónlistarmenn hafa þurft að finna sér aðrar leiðir til að afla sér tekna.GKR hettupeysurnar hafa verið mjög vinsælar.Vísir/EyþórTónleikahald, tónlistaveitur og sala á hverslags varningi hefur því orðið sífellt stærri hluti af framleiðslu tónlistarmanna og halda sumir þeirra beinlínis úti fatabúðum á netinu. Hér á landi hefur þetta verið sérstaklega áberandi í rappheiminum. Morgunkorn og hettupeysur Rapparinn GKR vakti athygli þegar hann gaf út sína fyrstu plötu en hann seldi hana á USB lykli pökkuðum í lítinn morgunkornskassa, en það er vísun í hans vinsælasta lag Morgunmatur. Einnig hefur hann verið að selja ansi vinsælar hettupeysur.Það er karakter í Cyber stöffinu.Með fatnað handa allri fjölskyldunni í vefversluninni Emmsjé Gauti hefur verið einna öflugastur við sölu á varning. Hann heldur úti vefverslun þar sem er nánast hægt að sinna öllum innkaupum heimilisins. Hann hefur líka gefið út fatnað í samstarfi við 66° Norður, búið til tölvuleik til að kynna plötuútgáfu sína og selt action kall með skírskotun í He-man.Tónlist og hönnun í eina sæng Sturla Atlas og 101 boys hópurinn hafa verið mjög frumlegir í sinni nálgun og markaðssetningu. Strákarnir hafa gefið út mikið af fatnaði, farið í samstarf við 66° Norður og fyrst og fremst notað frumlegar leiðir í að markaðssetja sig þar sem þeir hafa meðal annars gert sérstakan ilm og hannað konsept af Sturla Aqua vatni.Aldamóta-goth Stelpurnar í Cyber eru líkt og kollegar sínir í Sturlu Atlas ávallt verið með öflugt „lúkk“ í kringum sig þar sem allt sem þær senda frá sér fellur inn í fagurfræðina. Henni má kannski lýsa sem „aldamóta gothi með dassi af normcore“ en kannski ekki. Þær hafa sent frá sér boli sem skera sig svolítið úr stílhreinni hönnun hinna rapparanna.Strákarnir úr miðbænum eru alltaf með óborganlegar hugmyndir.Emmsjé Gauti klæðist hér forlátu vesti sem hann gerði í samvinnu við 66° NorðurMynd/Maggi Leifs
Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira