Seven keppa í Counter-Strike í Kaupmannahöfn Samúel Karl Ólason skrifar 13. apríl 2017 13:31 Strákarnir í Seven. Vísir/Stefán Íslenska Counter-Strike Go liðið Seven keppir nú á mótinu Copenhagen Games, sem mun standa yfir yfir páskana. 80 lið er skráð til leiks í CSGO á mótinu sem mun standa yfir í dag og á morgun. Þeir Bergur Jóhannsson, Birgir Ágústsson, Brynjar Jóhannsson, Hafþór Örn Pétursson og Stefán Dagbjartsson skipa clanið. Seven var upprunalega stofnað árið 2004 og spiluðu meðlimir þess Counter-Strike 1.6. Þeir Birgir og Brynjar endurvöktu clanið nú nýverið og að þessu sinni spila þeir CSGO.Sjá einnig: Setja stefnuna á atvinnumennsku Hægt er að skoða dagskrá mótsins hér. Henni seinkaði þó verulega í morgun vegna tæknilegra vandræða. Í hverri umferð eru tvö lið sem keppa á stóra sviðinu og er leikurinn sendur út í beinni á Twitch. Þá útsendingu má sjá hér að neðan. Seven er í riðli með Toppen e-sport 1 frá Noregi, Feenix frá Svíþjóð og Presidentee frá Danmörku.Watch live video from CopenhagenGamesCS on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslenska Counter-Strike Go liðið Seven keppir nú á mótinu Copenhagen Games, sem mun standa yfir yfir páskana. 80 lið er skráð til leiks í CSGO á mótinu sem mun standa yfir í dag og á morgun. Þeir Bergur Jóhannsson, Birgir Ágústsson, Brynjar Jóhannsson, Hafþór Örn Pétursson og Stefán Dagbjartsson skipa clanið. Seven var upprunalega stofnað árið 2004 og spiluðu meðlimir þess Counter-Strike 1.6. Þeir Birgir og Brynjar endurvöktu clanið nú nýverið og að þessu sinni spila þeir CSGO.Sjá einnig: Setja stefnuna á atvinnumennsku Hægt er að skoða dagskrá mótsins hér. Henni seinkaði þó verulega í morgun vegna tæknilegra vandræða. Í hverri umferð eru tvö lið sem keppa á stóra sviðinu og er leikurinn sendur út í beinni á Twitch. Þá útsendingu má sjá hér að neðan. Seven er í riðli með Toppen e-sport 1 frá Noregi, Feenix frá Svíþjóð og Presidentee frá Danmörku.Watch live video from CopenhagenGamesCS on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira