Seven keppa í Counter-Strike í Kaupmannahöfn Samúel Karl Ólason skrifar 13. apríl 2017 13:31 Strákarnir í Seven. Vísir/Stefán Íslenska Counter-Strike Go liðið Seven keppir nú á mótinu Copenhagen Games, sem mun standa yfir yfir páskana. 80 lið er skráð til leiks í CSGO á mótinu sem mun standa yfir í dag og á morgun. Þeir Bergur Jóhannsson, Birgir Ágústsson, Brynjar Jóhannsson, Hafþór Örn Pétursson og Stefán Dagbjartsson skipa clanið. Seven var upprunalega stofnað árið 2004 og spiluðu meðlimir þess Counter-Strike 1.6. Þeir Birgir og Brynjar endurvöktu clanið nú nýverið og að þessu sinni spila þeir CSGO.Sjá einnig: Setja stefnuna á atvinnumennsku Hægt er að skoða dagskrá mótsins hér. Henni seinkaði þó verulega í morgun vegna tæknilegra vandræða. Í hverri umferð eru tvö lið sem keppa á stóra sviðinu og er leikurinn sendur út í beinni á Twitch. Þá útsendingu má sjá hér að neðan. Seven er í riðli með Toppen e-sport 1 frá Noregi, Feenix frá Svíþjóð og Presidentee frá Danmörku.Watch live video from CopenhagenGamesCS on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslenska Counter-Strike Go liðið Seven keppir nú á mótinu Copenhagen Games, sem mun standa yfir yfir páskana. 80 lið er skráð til leiks í CSGO á mótinu sem mun standa yfir í dag og á morgun. Þeir Bergur Jóhannsson, Birgir Ágústsson, Brynjar Jóhannsson, Hafþór Örn Pétursson og Stefán Dagbjartsson skipa clanið. Seven var upprunalega stofnað árið 2004 og spiluðu meðlimir þess Counter-Strike 1.6. Þeir Birgir og Brynjar endurvöktu clanið nú nýverið og að þessu sinni spila þeir CSGO.Sjá einnig: Setja stefnuna á atvinnumennsku Hægt er að skoða dagskrá mótsins hér. Henni seinkaði þó verulega í morgun vegna tæknilegra vandræða. Í hverri umferð eru tvö lið sem keppa á stóra sviðinu og er leikurinn sendur út í beinni á Twitch. Þá útsendingu má sjá hér að neðan. Seven er í riðli með Toppen e-sport 1 frá Noregi, Feenix frá Svíþjóð og Presidentee frá Danmörku.Watch live video from CopenhagenGamesCS on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira