Svala ætlar að leyfa öllum að skyggnast bak við tjöldin á Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2017 10:46 Svala tróð upp í Kringlunni á fimmtudaginn. Vísir/Eyþór „Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Svala tróð upp í Kringlunni á dögunum, flutti lag hennar Paper og áritaði plaköt fyrir stóran aðdáendahóp. Hún segir að verið sé að vinna mikla undirbúningsvinnu til þess að gera atriði Íslands sem flottast. „Það er rosalega mikil vinna að vinna atriðið upp á nýtt. Það er svo margt sem þurfti að gera og græja því sviðið er svo stórt. Þetta er allt miklu stærra en hérna á Íslandi. Við erum búin að vinna að þessu alveg í heilan mánuð,“ segir Svala sem er æfir þrotlaust fyrir stóra daginn en Ísland er í fyrri undanriðlinum sem stígur á svið þann 9. maí næstkomandi Svala stefnir á að leyfa Íslendingum að fylgjast vel með öllu sem gerist á bak við tjöldin en hægt er að fylgjast með Svölu á Snapchat [svalakali], Instagram og Facebook-síðu Svölu en hún stefnir á að vera mjög virk á öllum þessum miðlum svo að allir geti fengið Eurovision beint í æð. „Það er mikilvægt að fólk fái að taka þátt í þessu með mér,“ segir Svala en viðtal við hana má sjá hér að neðan.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Þeir verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30 Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
„Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. Svala tróð upp í Kringlunni á dögunum, flutti lag hennar Paper og áritaði plaköt fyrir stóran aðdáendahóp. Hún segir að verið sé að vinna mikla undirbúningsvinnu til þess að gera atriði Íslands sem flottast. „Það er rosalega mikil vinna að vinna atriðið upp á nýtt. Það er svo margt sem þurfti að gera og græja því sviðið er svo stórt. Þetta er allt miklu stærra en hérna á Íslandi. Við erum búin að vinna að þessu alveg í heilan mánuð,“ segir Svala sem er æfir þrotlaust fyrir stóra daginn en Ísland er í fyrri undanriðlinum sem stígur á svið þann 9. maí næstkomandi Svala stefnir á að leyfa Íslendingum að fylgjast vel með öllu sem gerist á bak við tjöldin en hægt er að fylgjast með Svölu á Snapchat [svalakali], Instagram og Facebook-síðu Svölu en hún stefnir á að vera mjög virk á öllum þessum miðlum svo að allir geti fengið Eurovision beint í æð. „Það er mikilvægt að fólk fái að taka þátt í þessu með mér,“ segir Svala en viðtal við hana má sjá hér að neðan.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Þeir verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00 Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30 Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55
Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. 25. apríl 2017 14:00
Hugleikur í epísku danseinvígi við lagið Paper með Svölu Grínistinn Hugleikur fór á dögunum í ódauðlegt danseinvígi á móti Jonathan Duffy. 25. apríl 2017 12:30
Spá því að Svala rjúki upp úr riðlinum Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram úr fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision samkvæmt könnun ESC Today. 19. apríl 2017 14:30