Aftur kosið í stjórn RÚV þar sem tveir eru ekki kjörgengir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. apríl 2017 08:55 Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum, en Alþingi virðist ekki hafa áttað sig á því í gær. Vísir/GVA Alþingi mun aftur kjósa í stjórn Ríkisútvarpsins, þar sem tveir fulltrúar, sem kosnir voru í stjórnina í gær, eru ekki kjörgengir. Það eru þau Stefán Vagn Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokks í Skagafirði, og Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum og verður því kosið um tvo nýja aðalmenn á þingfundi klukkan 15 í dag. Stefán Vagn var kosinn í stjórnina sem einn fulltrúa Framsóknarflokksins en hann situr í bæjarstjórn Skagafjarðar. Þá var Kristín María kosin sem fulltrúi Viðreisnar en hún situr í bæjarstjórn Grindavíkur fyrir Lista Grindavíkinga. Skipting flokkanna mun hins vegar ekkert breytast í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar eiga Sjálfstæðismenn þrjá fulltrúa en hinir flokkarnir einn fulltrúa hver fyrir sig. Stjórnarflokkarnir samtals fimm og stjórnarandstaðan fjóra fulltrúa. Níu aðalmenn voru kosnir í stjórn RÚV á Alþingi í gær en kosið er til eins árs í senn. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er á meðal þeirra. Þá voru Brynjólfur Stefánsson, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Lára Hanna Einarsdóttir og Mörður Árnason kosin í stjórnina, auk Kristínar og Stefáns. Þá var jafnframt kosið í bankaráð Seðlabankans í gær en nýir bankaráðsmenn eru Þórunn Guðmundsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Sveinn Agnarsson, Auður Hermannsdóttir, Björn Valur Gíslason, Þór Saari og Frosti Sigurjónsson.Stjórn Ríkisútvarpsins ohf skipa nú: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A) Sjálfstæðisflokkur Brynjólfur Stefánsson (A) Sjálfstæðisflokkur Jón Jónsson (A) Sjálfstæðisflokkur Kristín María Birgisdóttir (A) Viðreisn Friðrik Rafnsson (A) Björt framtíð Jón Ólafsson (B) Vinstri græn Lára Hanna Einarsdóttir (B) Píratar Stefán Vagn Stefánsson (B) Framsókn Mörður Árnason (B) Samfylkingin Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Sjá meira
Alþingi mun aftur kjósa í stjórn Ríkisútvarpsins, þar sem tveir fulltrúar, sem kosnir voru í stjórnina í gær, eru ekki kjörgengir. Það eru þau Stefán Vagn Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokks í Skagafirði, og Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum og verður því kosið um tvo nýja aðalmenn á þingfundi klukkan 15 í dag. Stefán Vagn var kosinn í stjórnina sem einn fulltrúa Framsóknarflokksins en hann situr í bæjarstjórn Skagafjarðar. Þá var Kristín María kosin sem fulltrúi Viðreisnar en hún situr í bæjarstjórn Grindavíkur fyrir Lista Grindavíkinga. Skipting flokkanna mun hins vegar ekkert breytast í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar eiga Sjálfstæðismenn þrjá fulltrúa en hinir flokkarnir einn fulltrúa hver fyrir sig. Stjórnarflokkarnir samtals fimm og stjórnarandstaðan fjóra fulltrúa. Níu aðalmenn voru kosnir í stjórn RÚV á Alþingi í gær en kosið er til eins árs í senn. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er á meðal þeirra. Þá voru Brynjólfur Stefánsson, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Lára Hanna Einarsdóttir og Mörður Árnason kosin í stjórnina, auk Kristínar og Stefáns. Þá var jafnframt kosið í bankaráð Seðlabankans í gær en nýir bankaráðsmenn eru Þórunn Guðmundsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Sveinn Agnarsson, Auður Hermannsdóttir, Björn Valur Gíslason, Þór Saari og Frosti Sigurjónsson.Stjórn Ríkisútvarpsins ohf skipa nú: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A) Sjálfstæðisflokkur Brynjólfur Stefánsson (A) Sjálfstæðisflokkur Jón Jónsson (A) Sjálfstæðisflokkur Kristín María Birgisdóttir (A) Viðreisn Friðrik Rafnsson (A) Björt framtíð Jón Ólafsson (B) Vinstri græn Lára Hanna Einarsdóttir (B) Píratar Stefán Vagn Stefánsson (B) Framsókn Mörður Árnason (B) Samfylkingin
Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Sjá meira