Vigdís Finnbogadóttir: „Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan í ruslinu með latínunni“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. apríl 2017 17:02 Vigdís Finnbogadóttir við afhendingu á Bjartsýnisverðlaununum á Kjarvalsstöðum í fyrra. Vísir/Ernir Íslenskt mál á undir högg að sækja í kjölfar aukinna áhrifa ensku. Hvorki ferðamenn, sem hingað koma í stórum stíl, né raftækin, sem orðin eru ómissandi hluti af daglegu lífi, tala íslensku. Þetta kemur fram í umfjöllun AP-fréttaveitunnar um stöðu íslenskrar tungu í alþjóðasamfélagi. Fréttaveitan náði tali af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum forseta Íslands, en hún hefur þungar áhyggjur af íslenskunni í tæknilegu samhengi. „Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan ruslinu - með latínunni,“ sagði Vígdís og vísar þar til þess að latína telst útdautt tungumál. Þá var einnig rætt við Eirík Rögnvaldsson, íslenskufræðing og sérfræðing í tungutækni. „Eftir því sem íslenskan verður óþarfari í daglegu lífi, því nær kemst þjóðin því að hætta að tala hana,“ sagði hann. Staða íslenskunnar í stafrænum heimi er áhyggjuefni en ásamt lettnesku, litháísku, írsk-gelísku og maltnesku er hún verst stödd allra tungumála á því sviði. Samkvæmt AP er áætlað að um einn milljarð íslenskra króna þurfi til þróunar á tæknibúnaði sem komi til með að stuðla að björgun íslenskunnar á stafrænni öld. Íslenska á tækniöld Vigdís Finnbogadóttir Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30 Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Íslenskt mál á undir högg að sækja í kjölfar aukinna áhrifa ensku. Hvorki ferðamenn, sem hingað koma í stórum stíl, né raftækin, sem orðin eru ómissandi hluti af daglegu lífi, tala íslensku. Þetta kemur fram í umfjöllun AP-fréttaveitunnar um stöðu íslenskrar tungu í alþjóðasamfélagi. Fréttaveitan náði tali af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum forseta Íslands, en hún hefur þungar áhyggjur af íslenskunni í tæknilegu samhengi. „Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan ruslinu - með latínunni,“ sagði Vígdís og vísar þar til þess að latína telst útdautt tungumál. Þá var einnig rætt við Eirík Rögnvaldsson, íslenskufræðing og sérfræðing í tungutækni. „Eftir því sem íslenskan verður óþarfari í daglegu lífi, því nær kemst þjóðin því að hætta að tala hana,“ sagði hann. Staða íslenskunnar í stafrænum heimi er áhyggjuefni en ásamt lettnesku, litháísku, írsk-gelísku og maltnesku er hún verst stödd allra tungumála á því sviði. Samkvæmt AP er áætlað að um einn milljarð íslenskra króna þurfi til þróunar á tæknibúnaði sem komi til með að stuðla að björgun íslenskunnar á stafrænni öld.
Íslenska á tækniöld Vigdís Finnbogadóttir Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30 Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15
Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30
Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15