Stunda nammiskipti við útlendinga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2017 21:00 Lilja Katrín fær nú nammi frá ýmsum löndum og er mjög hamingjusöm með það Vísir/skjáskot Það er í raun ótrúlegt hvað það er til mikið úrval af íslensku sælgæti enda erum við Íslendingar óttalegir nammigrísir. En það eru fleiri en Íslendingar sem eru hrifnir af sælgætinu. Þess vegna hefur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri síðunnar Must see in Iceland, ákveðið að bjóða upp á nammiskipti við útlendinga eða Íslendinga sem eru búsettir erlendis. Hugmyndin kviknaði þegar Lilja Katrín sá að bandarískur maður var að leita leiða til að fá sendan appollo lakkrís til að koma konunni sinni á óvart. „Þannig að ég hafði samband við hann og það þróaðist út í það að við ákváðum að skiptast á nammi. Ég vildi ekki fá greiðslu, vildi miklu frekar fá nammi í staðinn. Hann sendi mér nammi frá Boston sem var svo gott að það kláraðist strax og ég sendi honum kassa af appollo lakkrís handa konunni hans.“ Eftir þetta fór boltinn að rúlla og nú er Lilja komin með nokkrar beiðnir í viðbót. „Vonandi hefur allur heimurinn samband því það sem ég hef fengið hingað til hefur verið alveg geðveikt. Þetta er ekki að fara að hafa mjög góð áhrif á mína heilsu en mér er alveg sama, mér finnst þetta mjög skemmtilegt," segir Lilja Katrín.En hvað er fólk að biðja um? Hvaða nammi ertu að senda til þeirra?„Það er ekki mikið um ákveðnar óskir. Það helsta sem fólk vill alls ekki fá, fyrir utan þessa einu beiðni um appollo lakkrísinn, er sætur lakkrís. Það vill bara láta koma sér á óvart. En af þessum fimm, sex beiðnum sem bíða hef ég fengið tvær beiðnir um að SS pylsusinnep fái að fljóta með. Því fólk er með einhverja sjúklega ást á SS pylsusinnepi.“ Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Það er í raun ótrúlegt hvað það er til mikið úrval af íslensku sælgæti enda erum við Íslendingar óttalegir nammigrísir. En það eru fleiri en Íslendingar sem eru hrifnir af sælgætinu. Þess vegna hefur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri síðunnar Must see in Iceland, ákveðið að bjóða upp á nammiskipti við útlendinga eða Íslendinga sem eru búsettir erlendis. Hugmyndin kviknaði þegar Lilja Katrín sá að bandarískur maður var að leita leiða til að fá sendan appollo lakkrís til að koma konunni sinni á óvart. „Þannig að ég hafði samband við hann og það þróaðist út í það að við ákváðum að skiptast á nammi. Ég vildi ekki fá greiðslu, vildi miklu frekar fá nammi í staðinn. Hann sendi mér nammi frá Boston sem var svo gott að það kláraðist strax og ég sendi honum kassa af appollo lakkrís handa konunni hans.“ Eftir þetta fór boltinn að rúlla og nú er Lilja komin með nokkrar beiðnir í viðbót. „Vonandi hefur allur heimurinn samband því það sem ég hef fengið hingað til hefur verið alveg geðveikt. Þetta er ekki að fara að hafa mjög góð áhrif á mína heilsu en mér er alveg sama, mér finnst þetta mjög skemmtilegt," segir Lilja Katrín.En hvað er fólk að biðja um? Hvaða nammi ertu að senda til þeirra?„Það er ekki mikið um ákveðnar óskir. Það helsta sem fólk vill alls ekki fá, fyrir utan þessa einu beiðni um appollo lakkrísinn, er sætur lakkrís. Það vill bara láta koma sér á óvart. En af þessum fimm, sex beiðnum sem bíða hef ég fengið tvær beiðnir um að SS pylsusinnep fái að fljóta með. Því fólk er með einhverja sjúklega ást á SS pylsusinnepi.“
Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira