Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 10:05 Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Andres Putting/EBU Tobbe Ek, blaðamaður sænska Aftonbladet, segir stílíseringin á Svölu vera „hörð og stíf“ sem geri það að verkum að hún sé meira eins og „vonda stjúpan“ en Mjallhvít. Hann segist þó hrifinn af laginu. Ek er nú staddur í Kænugarði og er duglegur að skrifa inn á vef Aftonbladet, en hann hefur farið á Eurovision-keppnirnar síðustu ár. Á Eurovision-bloggi sínu skrifar hann um Ísland eftir blaðamannafund gærdagsins að það hafi verið mikið um konubrjóst á skjánum í fjölmiðlamiðstöðinni þann daginn. „Fyrst Georgía og nú Ísland með listakonuna Svölu sem er í mjög flegnum fatnaði.“ „Mér líkar virkilega við þetta lag, Paper, en stílíseringin á henni verður svo hörð og stíf að það er meira eins og hún sé vonda stjúpmóðirin en Mjallhvít. Leitt,“ skrifar Ek. Samkvæmt veðbönkum er mjög tæpt hvort að Svala muni komast áfram í úrslit keppninnar. Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Ítölum er af flestum spáð sigri í keppninni í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Sjá meira
Tobbe Ek, blaðamaður sænska Aftonbladet, segir stílíseringin á Svölu vera „hörð og stíf“ sem geri það að verkum að hún sé meira eins og „vonda stjúpan“ en Mjallhvít. Hann segist þó hrifinn af laginu. Ek er nú staddur í Kænugarði og er duglegur að skrifa inn á vef Aftonbladet, en hann hefur farið á Eurovision-keppnirnar síðustu ár. Á Eurovision-bloggi sínu skrifar hann um Ísland eftir blaðamannafund gærdagsins að það hafi verið mikið um konubrjóst á skjánum í fjölmiðlamiðstöðinni þann daginn. „Fyrst Georgía og nú Ísland með listakonuna Svölu sem er í mjög flegnum fatnaði.“ „Mér líkar virkilega við þetta lag, Paper, en stílíseringin á henni verður svo hörð og stíf að það er meira eins og hún sé vonda stjúpmóðirin en Mjallhvít. Leitt,“ skrifar Ek. Samkvæmt veðbönkum er mjög tæpt hvort að Svala muni komast áfram í úrslit keppninnar. Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Ítölum er af flestum spáð sigri í keppninni í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Sjá meira
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57
Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15
Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00