Skiptastjóri Milestone getur ekkert gert Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. maí 2017 07:00 Grímur Sigurðsson vísir/gva Skiptastjóri Milestone hefur engar heimildir til þess að bregðast við eignafærslu Karls Wernerssonar til sonar síns, Jóns Hilmars Karlssonar. Karl og Steingrímur bróðir hans áttu eignarhaldsfélagið Milestone fyrir hrun. Á meðal eigna Milestone var Lyf og heilsa, en lyfjafyrirtækið var selt út úr eignarhaldsfélaginu skömmu fyrir hrun og varð eini eigandinn Karl Wernersson. Í mars síðastliðnum dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur Karl og Steingrím Wernerssyni og Guðmund Karl Ólason til að greiða þrotabúi Milestone, sem var eignarhaldsfélag þeirra bræðra, 5,2 milljarða króna í skaðabætur. Ástæðan er sú að bræðurnir fjármögnuðu kaup á hlut Ingunnar Wernersdóttur í Milestone með peningum frá eignarhaldsfélaginu sjálfu. Í fyrrakvöld greindi RÚV frá því að samkvæmt ársreikningum væru Lyf og heilsa ekki lengur í eigu Karls Wernerssonar heldur væri fyrirtækið í eigu rúmlega tvítugs sonar hans. „Það sem skiptir máli varðandi gerninga Karls er að hann er ekki gjaldþrota. Ég er ekki skiptastjóri yfir Karli,“ segir Grímur Sigurðsson, skiptastjóri Milestone. Þess vegna hafi hann ekki heimild til að bregðast við þessum gerningi. „En svo kann það að breytast. Í dag liggur fyrir héraðsdómur um að Karl skuldi þrotabúi Milestone fimm milljarða í höfuðstól. Ef sú krafa verður ekki greidd kann að vera að hann verði úrskurðaður gjaldþrota og það verði skipaður skiptastjóri yfir því þrotabúi,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Milestone-málið Tengdar fréttir Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Skiptastjóri Milestone hefur engar heimildir til þess að bregðast við eignafærslu Karls Wernerssonar til sonar síns, Jóns Hilmars Karlssonar. Karl og Steingrímur bróðir hans áttu eignarhaldsfélagið Milestone fyrir hrun. Á meðal eigna Milestone var Lyf og heilsa, en lyfjafyrirtækið var selt út úr eignarhaldsfélaginu skömmu fyrir hrun og varð eini eigandinn Karl Wernersson. Í mars síðastliðnum dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur Karl og Steingrím Wernerssyni og Guðmund Karl Ólason til að greiða þrotabúi Milestone, sem var eignarhaldsfélag þeirra bræðra, 5,2 milljarða króna í skaðabætur. Ástæðan er sú að bræðurnir fjármögnuðu kaup á hlut Ingunnar Wernersdóttur í Milestone með peningum frá eignarhaldsfélaginu sjálfu. Í fyrrakvöld greindi RÚV frá því að samkvæmt ársreikningum væru Lyf og heilsa ekki lengur í eigu Karls Wernerssonar heldur væri fyrirtækið í eigu rúmlega tvítugs sonar hans. „Það sem skiptir máli varðandi gerninga Karls er að hann er ekki gjaldþrota. Ég er ekki skiptastjóri yfir Karli,“ segir Grímur Sigurðsson, skiptastjóri Milestone. Þess vegna hafi hann ekki heimild til að bregðast við þessum gerningi. „En svo kann það að breytast. Í dag liggur fyrir héraðsdómur um að Karl skuldi þrotabúi Milestone fimm milljarða í höfuðstól. Ef sú krafa verður ekki greidd kann að vera að hann verði úrskurðaður gjaldþrota og það verði skipaður skiptastjóri yfir því þrotabúi,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Milestone-málið Tengdar fréttir Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00