Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 1. maí 2017 11:00 Hvað gerir kona sem er búin að skila fullri starfsævi og sér fram á að þurfa að lifa á takmörkuðum eftirlaunum út ævina? Margar í hennar sporum myndu sjálfsagt minnka við sig, fara jafnvel í nýja og litla blokkaríbúð. Steinunn Svavarsdóttir ákvað hins vegar á þessum tímamótum að kaupa sér illa farið einbýlishús á Lollandi. Án þess að hafa séð það. “Þetta er algjör haugur,” segir hún og biður okkur lengstra orða að mynda ekki baðherbergið. Sem við auðvitað gerðum samt. Steinunn er ein af þeim Íslendingum sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: “Hvar er best að búa?” Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að slá til og prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust. Í vor heimsækja þau hálfíslensk heimili snapchatdrottningar í Stuttgart, athafnakonu í Berlín, sjúkraþjálfara í Qatar og íslenskt par sem keypti gamlan skóla í Danmörku og eru að útbúa þar gistiheimili. Reynir (sonur Steinunnar) og Ríkey í ævintýralega skólahúsinu í Danmörku eru heimsótt í fyrsta þættinum sem er á dagskrá stöðvar 2 kl. 19:55 í kvöld. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson. Hvar er best að búa? Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hvað gerir kona sem er búin að skila fullri starfsævi og sér fram á að þurfa að lifa á takmörkuðum eftirlaunum út ævina? Margar í hennar sporum myndu sjálfsagt minnka við sig, fara jafnvel í nýja og litla blokkaríbúð. Steinunn Svavarsdóttir ákvað hins vegar á þessum tímamótum að kaupa sér illa farið einbýlishús á Lollandi. Án þess að hafa séð það. “Þetta er algjör haugur,” segir hún og biður okkur lengstra orða að mynda ekki baðherbergið. Sem við auðvitað gerðum samt. Steinunn er ein af þeim Íslendingum sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: “Hvar er best að búa?” Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að slá til og prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust. Í vor heimsækja þau hálfíslensk heimili snapchatdrottningar í Stuttgart, athafnakonu í Berlín, sjúkraþjálfara í Qatar og íslenskt par sem keypti gamlan skóla í Danmörku og eru að útbúa þar gistiheimili. Reynir (sonur Steinunnar) og Ríkey í ævintýralega skólahúsinu í Danmörku eru heimsótt í fyrsta þættinum sem er á dagskrá stöðvar 2 kl. 19:55 í kvöld. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson.
Hvar er best að búa? Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira