Breytingar á frumvarpi í farvegi: ÁTVR verði ekki lagt niður Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. maí 2017 19:30 Hið umdeilda áfengisfrumvarp er nú statt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Nefndarmenn hafa fundað með fjölbreyttum hópi fólks og hafa nú verið gerð drög að nefndaráliti sem fela í sér veigamiklar breytingar á frumvarpinu. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og framsögumaður málsins í nefndinni, segist vonast til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi en hann er framsögumaður málsins í nefndinni. Gerðar hafi verið þrjár veigamiklar breytingar á frumvarpinu. „Í fyrsta lagi þá er lagt til að rekstur ÁTVR haldi áfram eftir að frumvarpið tekur gildi. Í öðru lagi að gengið verði út frá þeirri meginreglu að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérstökum verslunum með áfengi - með ákveðnum liðkunum varðandi dreifðar byggðir landsins," segir Pawel. Í þriðja lagi er horft til Frakklands hvað varðar áfengisauglýsingar og að settar verði takmarkanir á útvarp- og sjónvarpsauglýsingar. Pawel segir að með þessu sé verið að finna leið til að landa málinu en það hefur mætt talsverðri andstöðu hjá þjóðinni en þó vilji margir liðkanir varðandi sérverslanir. „Við erum að koma til móts við þau sjónamið. Við erum að setja upp dæmið hvernig þetta geti litið út og taka miklu minna skref en lagt var til, en engu að síður skref sem myndi fela í sér örlítið meira frjálsræði í þessum efnum," segir Pawel. Tengdar fréttir Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00 Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Sjá meira
Hið umdeilda áfengisfrumvarp er nú statt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Nefndarmenn hafa fundað með fjölbreyttum hópi fólks og hafa nú verið gerð drög að nefndaráliti sem fela í sér veigamiklar breytingar á frumvarpinu. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og framsögumaður málsins í nefndinni, segist vonast til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi en hann er framsögumaður málsins í nefndinni. Gerðar hafi verið þrjár veigamiklar breytingar á frumvarpinu. „Í fyrsta lagi þá er lagt til að rekstur ÁTVR haldi áfram eftir að frumvarpið tekur gildi. Í öðru lagi að gengið verði út frá þeirri meginreglu að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérstökum verslunum með áfengi - með ákveðnum liðkunum varðandi dreifðar byggðir landsins," segir Pawel. Í þriðja lagi er horft til Frakklands hvað varðar áfengisauglýsingar og að settar verði takmarkanir á útvarp- og sjónvarpsauglýsingar. Pawel segir að með þessu sé verið að finna leið til að landa málinu en það hefur mætt talsverðri andstöðu hjá þjóðinni en þó vilji margir liðkanir varðandi sérverslanir. „Við erum að koma til móts við þau sjónamið. Við erum að setja upp dæmið hvernig þetta geti litið út og taka miklu minna skref en lagt var til, en engu að síður skref sem myndi fela í sér örlítið meira frjálsræði í þessum efnum," segir Pawel.
Tengdar fréttir Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00 Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Sjá meira
Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00
Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48