Fjársvikin í Ölgerðinni námu níu milljónum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2017 07:00 Annar hinna ákærðu var framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar. vísir/anton brink Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært mennina tvo, sem grunaðir eru um að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan, fyrir fjársvik og skjalafals. Talið er að mennirnir hafi haft níu milljónir upp úr krafsinu. Annar mannanna var á þeim tíma sem meint brot voru framin framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni en hinn starfaði á auglýsingastofunni Vert. Á sá síðarnefndi að hafa gefið út tilhæfulausa reikninga til Ölgerðarinnar sem framkvæmdastjórinn samþykkti til greiðslu. Ávinningnum, um níu milljónum króna, skiptu mennirnir þannig að helmingur rann til auglýsingastofunnar en helmingur til framkvæmdastjórans og fjölskyldu hans. Hin meintu brot hófust í lok janúar 2014 en grunur vaknaði um þau réttu ári síðar. Þá kærði Ölgerðin mennina til lögreglu. Færslurnar voru alls 22 og voru upphæðir þeirra á bilinu frá 180 þúsund krónum upp í tæpar 680 þúsund krónur. Af hálfu ákæruvaldsins er þess krafist að mennirnir tveir verði dæmdir til refsingar og endurgreiðslu hins illa fengna fjár. Frá milljónunum níu dragast 3,6 milljónir sem framkvæmdastjórinn fyrrverandi hefur endurgreitt nú þegar. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Yfirheyrslum lokið í Ölgerðarmálinu: Auglýsingastofan opnar bókhaldið Töluverðar fjárhæðir. 18. maí 2015 13:28 Ölgerðin kærir tvo fyrir meint fjársvik: „Þetta eru töluverðar fjárhæðir“ Vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar tekinn til yfirheyrslu og starfsmaður auglýsingastofu. 11. maí 2015 20:52 Reikningarnir til Ölgerðarinnar komu frá Vert Eigendur Vert markaðsstofu segjast miður sín vegna málsins. Ekki hafi verið ætlunin að valda fjártjóni. 11. maí 2015 23:27 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært mennina tvo, sem grunaðir eru um að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan, fyrir fjársvik og skjalafals. Talið er að mennirnir hafi haft níu milljónir upp úr krafsinu. Annar mannanna var á þeim tíma sem meint brot voru framin framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni en hinn starfaði á auglýsingastofunni Vert. Á sá síðarnefndi að hafa gefið út tilhæfulausa reikninga til Ölgerðarinnar sem framkvæmdastjórinn samþykkti til greiðslu. Ávinningnum, um níu milljónum króna, skiptu mennirnir þannig að helmingur rann til auglýsingastofunnar en helmingur til framkvæmdastjórans og fjölskyldu hans. Hin meintu brot hófust í lok janúar 2014 en grunur vaknaði um þau réttu ári síðar. Þá kærði Ölgerðin mennina til lögreglu. Færslurnar voru alls 22 og voru upphæðir þeirra á bilinu frá 180 þúsund krónum upp í tæpar 680 þúsund krónur. Af hálfu ákæruvaldsins er þess krafist að mennirnir tveir verði dæmdir til refsingar og endurgreiðslu hins illa fengna fjár. Frá milljónunum níu dragast 3,6 milljónir sem framkvæmdastjórinn fyrrverandi hefur endurgreitt nú þegar.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Yfirheyrslum lokið í Ölgerðarmálinu: Auglýsingastofan opnar bókhaldið Töluverðar fjárhæðir. 18. maí 2015 13:28 Ölgerðin kærir tvo fyrir meint fjársvik: „Þetta eru töluverðar fjárhæðir“ Vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar tekinn til yfirheyrslu og starfsmaður auglýsingastofu. 11. maí 2015 20:52 Reikningarnir til Ölgerðarinnar komu frá Vert Eigendur Vert markaðsstofu segjast miður sín vegna málsins. Ekki hafi verið ætlunin að valda fjártjóni. 11. maí 2015 23:27 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Yfirheyrslum lokið í Ölgerðarmálinu: Auglýsingastofan opnar bókhaldið Töluverðar fjárhæðir. 18. maí 2015 13:28
Ölgerðin kærir tvo fyrir meint fjársvik: „Þetta eru töluverðar fjárhæðir“ Vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar tekinn til yfirheyrslu og starfsmaður auglýsingastofu. 11. maí 2015 20:52
Reikningarnir til Ölgerðarinnar komu frá Vert Eigendur Vert markaðsstofu segjast miður sín vegna málsins. Ekki hafi verið ætlunin að valda fjártjóni. 11. maí 2015 23:27