Hvar er best að búa? Unglingnum fannst Katar helvíti á jörð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2017 16:30 Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. Í nýjasta þætti af „Hvar er best að búa?“ heimsækja Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður íslenska fjölskyldu sem flutti til Katar á síðasta ári. Foreldrarnir, Eygló og Jónas Grani, fengu bæði störf sem sjúkraþjálfarar og með þeim fluttu tvö af börnum þeirra, Hildur María 15 ára og Garðar 17 ára. Þau voru bæði spennt þegar þeim var tilkynnt að til stæði að flytja til Katar, en ýmislegt hafði breyst í lífi Garðars þegar þau svo loks fluttu út í ágúst í fyrra. „Og þá var þetta eiginlega allt ómögulegt, Katar helvíti á jörð að hans áliti,“ segir Jónas Grani Garðarsson pabbi hans. “Honum fannst þetta svo mikil skerðing á frjálsræðinu heima,” útskýrir Eygló. Það getur verið flókið að flytja milli landa með stálpaða unglinga og Garðar gafst upp á dvölinni í Katar um áramótin. Eygló segir að erfitt hafi verið að sjá á eftir 17 ára syni þeirra aftur heim til Íslands. „Auðvitað hefðum við getað pínt hann í að vera lengur en mér fannst hann of gamall til þess. Við allavega tókum hann með, hann fékk ekkert að velja um það. Hann var látinn vera hérna í nokkra mánuði, hann fékk ekkert að velja um það heldur. Svo fékk hann frelsi.“Eygló, Grani og dóttir þeirra Hildur eru meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumen Hvar er best að búa? Tengdar fréttir Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1. maí 2017 11:00 Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. Í nýjasta þætti af „Hvar er best að búa?“ heimsækja Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður íslenska fjölskyldu sem flutti til Katar á síðasta ári. Foreldrarnir, Eygló og Jónas Grani, fengu bæði störf sem sjúkraþjálfarar og með þeim fluttu tvö af börnum þeirra, Hildur María 15 ára og Garðar 17 ára. Þau voru bæði spennt þegar þeim var tilkynnt að til stæði að flytja til Katar, en ýmislegt hafði breyst í lífi Garðars þegar þau svo loks fluttu út í ágúst í fyrra. „Og þá var þetta eiginlega allt ómögulegt, Katar helvíti á jörð að hans áliti,“ segir Jónas Grani Garðarsson pabbi hans. “Honum fannst þetta svo mikil skerðing á frjálsræðinu heima,” útskýrir Eygló. Það getur verið flókið að flytja milli landa með stálpaða unglinga og Garðar gafst upp á dvölinni í Katar um áramótin. Eygló segir að erfitt hafi verið að sjá á eftir 17 ára syni þeirra aftur heim til Íslands. „Auðvitað hefðum við getað pínt hann í að vera lengur en mér fannst hann of gamall til þess. Við allavega tókum hann með, hann fékk ekkert að velja um það. Hann var látinn vera hérna í nokkra mánuði, hann fékk ekkert að velja um það heldur. Svo fékk hann frelsi.“Eygló, Grani og dóttir þeirra Hildur eru meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumen
Hvar er best að búa? Tengdar fréttir Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1. maí 2017 11:00 Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51