Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. maí 2017 22:55 Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. Skjáskot Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35
Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05
BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16