Grátandi og með gæsahúð: „Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2017 10:45 Auglýsing Icelandair fyrir EM kvenna í fótbolta vakti mikil viðbrögð á Twitter í gær. Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira