Íslenskur svaramaður hneykslaði brúðkaupsgesti Pippu og líkti henni við tík brúðgumans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 19:54 Hjónin James Matthews og Pippa Middleton lukkuleg eftir athöfnina. Vísir/AFP Íslenskur svaramaður vakti hneykslan í brúðkaupi Pippu Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, og bankamannsins James Matthews nú á dögunum með því sem þótti afar dónaleg ræða til heiðurs brúðhjónunum. Í hópi gesta voru meðal annars Vilhjálmur Bretaprins og Katrín sjálf, ásamt Harry bretaprins og fleiri fyrirmönnum úr bresku hirðinni. Hinn íslenski svaramaður er Justin Johannessen, en hann er náinn vinur brúðgumans og hafa þeir meðal annars tekið þátt saman í hjólreiðamaraþoni um Ameríku. Um er að ræða bróðurson Lofts Jóhannessonar, eins ríkasta núlifandi íslendingsins. Justin stóð upp og hóf ræðu sína um hálf tólfleytið eftir að gestir höfðu lokið við fimm rétta máltíð sína en ræðan þótti afar klúr. Líkti Justin Markús meðal annars brúðurinni við tíkina Rafa, sem er í eigu brúðgumans. „Nú til ástarinnar í lífi James: Hinnar fallegu, ærslafullu, tryggu, hlýðnu, með frábæran afturenda. En nóg um tíkina hans James, ég er hingað kominn til þess að ræða Pippu.“ Þá grínaðist Justin með brúðkaupsferð brúðhjónanna með orðagríni, en þýðing brandarans glatast ef hann er þýddur. „With the wedding shadowed in secrecy, I can reveal, and wish the bride and groom a happy honeymoon in North Wales. At least that's where I presume they are going as I heard Spencer saying that after the wedding, he [James] was going to Bangor for two weeks. Enjoy the Welsh coast, guys.“ Að sögn fjölmiðla var ræðan þó ekki einungis klúr heldur fór Justin einnig fögrum orðum um Pippu og sagði hana vera „fullkomna,“ en samband þeirra væri vitnisburður um „djúpa og raunverulega ást.“ Kóngafólk Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Íslenskur svaramaður vakti hneykslan í brúðkaupi Pippu Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, og bankamannsins James Matthews nú á dögunum með því sem þótti afar dónaleg ræða til heiðurs brúðhjónunum. Í hópi gesta voru meðal annars Vilhjálmur Bretaprins og Katrín sjálf, ásamt Harry bretaprins og fleiri fyrirmönnum úr bresku hirðinni. Hinn íslenski svaramaður er Justin Johannessen, en hann er náinn vinur brúðgumans og hafa þeir meðal annars tekið þátt saman í hjólreiðamaraþoni um Ameríku. Um er að ræða bróðurson Lofts Jóhannessonar, eins ríkasta núlifandi íslendingsins. Justin stóð upp og hóf ræðu sína um hálf tólfleytið eftir að gestir höfðu lokið við fimm rétta máltíð sína en ræðan þótti afar klúr. Líkti Justin Markús meðal annars brúðurinni við tíkina Rafa, sem er í eigu brúðgumans. „Nú til ástarinnar í lífi James: Hinnar fallegu, ærslafullu, tryggu, hlýðnu, með frábæran afturenda. En nóg um tíkina hans James, ég er hingað kominn til þess að ræða Pippu.“ Þá grínaðist Justin með brúðkaupsferð brúðhjónanna með orðagríni, en þýðing brandarans glatast ef hann er þýddur. „With the wedding shadowed in secrecy, I can reveal, and wish the bride and groom a happy honeymoon in North Wales. At least that's where I presume they are going as I heard Spencer saying that after the wedding, he [James] was going to Bangor for two weeks. Enjoy the Welsh coast, guys.“ Að sögn fjölmiðla var ræðan þó ekki einungis klúr heldur fór Justin einnig fögrum orðum um Pippu og sagði hana vera „fullkomna,“ en samband þeirra væri vitnisburður um „djúpa og raunverulega ást.“
Kóngafólk Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira