Grohl ekki tekið íslenska hálsmenið af sér í fjórtán ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 23:45 Foo Fighters á sviðinu í Laugardalnum í kvöld. mynd/instagram David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar. Fjórtán ár eru síðan sveitin kom fyrst til Íslands og tryllti lýðinn í Laugardalshöll. Það var árið 2003 og hljómsveitin Nilfisk frá Stokkseyri spilaði óvænt eitt lag. Kom það til eftir að Grohl og félagar römbuðu inn á sveitina þar sem hún var við æfingar í bílskúr í þorpinu. Hljómsveitarmeðlimir Nilfisk voru fimmtán og sextán ára á þeim tíma. Grohl og félagar tóku öll sín þekktustu lög í bland við önnur og frumfluttu meðal annars þrjú ný lög. Var góð stemning í mildu veðrinu í Laugardal. Grohl sagði Ísland land eins og öll önnur lönd ættu að vera. Þá upplýsti hann að árið 2003 hefði hann keypt sér hálsmen hér á landi. Hálsmenið hefði hann aldrei tekið af sér. Solstice hátíðin heldur áfram á morgun en þá spila meðal annars Íslandsvinirnir í Prodigy.Harper Grohl, átta ára dóttir David, sló taktinn í laginu We Will Rock You á hátíðinni í kvöld og vakti mikla lukku.Vísir/Andri Marinó Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45 Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Sjá meira
David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar. Fjórtán ár eru síðan sveitin kom fyrst til Íslands og tryllti lýðinn í Laugardalshöll. Það var árið 2003 og hljómsveitin Nilfisk frá Stokkseyri spilaði óvænt eitt lag. Kom það til eftir að Grohl og félagar römbuðu inn á sveitina þar sem hún var við æfingar í bílskúr í þorpinu. Hljómsveitarmeðlimir Nilfisk voru fimmtán og sextán ára á þeim tíma. Grohl og félagar tóku öll sín þekktustu lög í bland við önnur og frumfluttu meðal annars þrjú ný lög. Var góð stemning í mildu veðrinu í Laugardal. Grohl sagði Ísland land eins og öll önnur lönd ættu að vera. Þá upplýsti hann að árið 2003 hefði hann keypt sér hálsmen hér á landi. Hálsmenið hefði hann aldrei tekið af sér. Solstice hátíðin heldur áfram á morgun en þá spila meðal annars Íslandsvinirnir í Prodigy.Harper Grohl, átta ára dóttir David, sló taktinn í laginu We Will Rock You á hátíðinni í kvöld og vakti mikla lukku.Vísir/Andri Marinó
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45 Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Sjá meira
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45
Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01