GameTíví áskorun: Taparinn í Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2017 09:45 Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00
Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00