Sexmenningarnir voru ekki yfirheyrðir í dag Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júní 2017 19:52 Engar yfirheyrslur voru í dag yfir sexmenningunum sem grunaðir eru um aðild að láti Arnars Jónssonar Aspar, miðvikudaginn 7.apríl síðastliðinn. vísir/Ritstjórn Engar yfirheyrslur voru í dag yfir sexmenningunum sem grunaðir eru um aðild að láti Arnars Jónssonar Aspar, miðvikudaginn 7.apríl síðastliðinn. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögreglumaður. Búist er við að fólkið verði yfirheyrt á morgun. „Það verða engar yfirheyrslur í dag en þær verða líklega yfirheyrslur á morgun. Það er ekkert víst hvort við náum þeim öllum en við erum bara að byrja,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn. Rannsókn málsins er hvergi nærri lokið og enn er verið að skoða alla málavexti. Ekki er vitað hver tilgangur árásarinnar var og vildi Grímur ekki staðfesta að um handrukkun væri að ræða. Upp undir einn tugur vitna hefur setið yfirheyrslur undanfarið og búið er að yfirheyra þau öll. Lífsýni hafa fundist við rannsókn málsins en ekki liggur fyrir hvort að senda þurfi þau erlendis til rannsóknar. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Manndráp í Mosfellsdal: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast gæsluvarðhalds vegna manndráps í Mosfellsdal í gærkvöldi. 8. júní 2017 13:28 Einn hinna handteknu ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot Sveinn Gestur Tryggvason, einn hinna sex sem grunaðir eru um aðild að manndrápi í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, sætir ákæru vegna stórfellds fíkniefnabrots á árinu 2014. 9. júní 2017 13:45 Manndráp í Mosfellsdal: Lögregla efast um að öll hin grunuðu hafi þekkt hinn látna Engar yfirheyrslur hafa farið fram yfir sexmenningunum sem grunuð eru um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana á miðvikudagskvöld. 9. júní 2017 17:37 Manndráp í Mosfellsdal: Endurlífgun reynd á vettvangi Endurlífgun bar ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á Landspítalanum í Fossvogi. 8. júní 2017 10:41 Sexmenningarnir mega búast við yfirheyrslum í dag Lítið var yfirheyrt um helgina í manndrápsmálinu í Mosfellsdal. 12. júní 2017 11:03 Reyndu að samræma framburð Sakborningunum í morðmálinu í Mosfellsdal ber öllum saman í einu veigamiklu atriði við yfirheyrslur. Framburður þeirra er að öðru leyti á reiki. Búið var að velja nafn á nýfædda dóttur hins látna. 10. júní 2017 07:00 Í einangrun á Hólmsheiði Engar yfirheyrslur fóru fram yfir sex einstaklingum sem sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um manndráp í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, í gærkvöldi eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurði sína varðandi varðhald. 9. júní 2017 10:02 Manndráp í Mosfellsdal: Yfirheyrslur halda áfram í dag Yfirheyrslur lögreglu vegna manndrápsins í Mosfellsdal síðastliðið miðvikudagskvöld standa nú yfir. Í samtali við Vísi í dag segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, lögregla hafi byrjað snemma í morgun. 10. júní 2017 14:12 Einn grunuðu yfirheyrður í morðmálinu Lítið var um yfirheyrslur yfir þeim sex sem grunuð eru um að tengjast láti Arnars Jónssonar Aspar. 12. júní 2017 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Sjá meira
Engar yfirheyrslur voru í dag yfir sexmenningunum sem grunaðir eru um aðild að láti Arnars Jónssonar Aspar, miðvikudaginn 7.apríl síðastliðinn. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögreglumaður. Búist er við að fólkið verði yfirheyrt á morgun. „Það verða engar yfirheyrslur í dag en þær verða líklega yfirheyrslur á morgun. Það er ekkert víst hvort við náum þeim öllum en við erum bara að byrja,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn. Rannsókn málsins er hvergi nærri lokið og enn er verið að skoða alla málavexti. Ekki er vitað hver tilgangur árásarinnar var og vildi Grímur ekki staðfesta að um handrukkun væri að ræða. Upp undir einn tugur vitna hefur setið yfirheyrslur undanfarið og búið er að yfirheyra þau öll. Lífsýni hafa fundist við rannsókn málsins en ekki liggur fyrir hvort að senda þurfi þau erlendis til rannsóknar.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Manndráp í Mosfellsdal: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast gæsluvarðhalds vegna manndráps í Mosfellsdal í gærkvöldi. 8. júní 2017 13:28 Einn hinna handteknu ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot Sveinn Gestur Tryggvason, einn hinna sex sem grunaðir eru um aðild að manndrápi í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, sætir ákæru vegna stórfellds fíkniefnabrots á árinu 2014. 9. júní 2017 13:45 Manndráp í Mosfellsdal: Lögregla efast um að öll hin grunuðu hafi þekkt hinn látna Engar yfirheyrslur hafa farið fram yfir sexmenningunum sem grunuð eru um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana á miðvikudagskvöld. 9. júní 2017 17:37 Manndráp í Mosfellsdal: Endurlífgun reynd á vettvangi Endurlífgun bar ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á Landspítalanum í Fossvogi. 8. júní 2017 10:41 Sexmenningarnir mega búast við yfirheyrslum í dag Lítið var yfirheyrt um helgina í manndrápsmálinu í Mosfellsdal. 12. júní 2017 11:03 Reyndu að samræma framburð Sakborningunum í morðmálinu í Mosfellsdal ber öllum saman í einu veigamiklu atriði við yfirheyrslur. Framburður þeirra er að öðru leyti á reiki. Búið var að velja nafn á nýfædda dóttur hins látna. 10. júní 2017 07:00 Í einangrun á Hólmsheiði Engar yfirheyrslur fóru fram yfir sex einstaklingum sem sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um manndráp í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, í gærkvöldi eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurði sína varðandi varðhald. 9. júní 2017 10:02 Manndráp í Mosfellsdal: Yfirheyrslur halda áfram í dag Yfirheyrslur lögreglu vegna manndrápsins í Mosfellsdal síðastliðið miðvikudagskvöld standa nú yfir. Í samtali við Vísi í dag segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, lögregla hafi byrjað snemma í morgun. 10. júní 2017 14:12 Einn grunuðu yfirheyrður í morðmálinu Lítið var um yfirheyrslur yfir þeim sex sem grunuð eru um að tengjast láti Arnars Jónssonar Aspar. 12. júní 2017 07:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Sjá meira
Manndráp í Mosfellsdal: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast gæsluvarðhalds vegna manndráps í Mosfellsdal í gærkvöldi. 8. júní 2017 13:28
Einn hinna handteknu ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot Sveinn Gestur Tryggvason, einn hinna sex sem grunaðir eru um aðild að manndrápi í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, sætir ákæru vegna stórfellds fíkniefnabrots á árinu 2014. 9. júní 2017 13:45
Manndráp í Mosfellsdal: Lögregla efast um að öll hin grunuðu hafi þekkt hinn látna Engar yfirheyrslur hafa farið fram yfir sexmenningunum sem grunuð eru um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana á miðvikudagskvöld. 9. júní 2017 17:37
Manndráp í Mosfellsdal: Endurlífgun reynd á vettvangi Endurlífgun bar ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á Landspítalanum í Fossvogi. 8. júní 2017 10:41
Sexmenningarnir mega búast við yfirheyrslum í dag Lítið var yfirheyrt um helgina í manndrápsmálinu í Mosfellsdal. 12. júní 2017 11:03
Reyndu að samræma framburð Sakborningunum í morðmálinu í Mosfellsdal ber öllum saman í einu veigamiklu atriði við yfirheyrslur. Framburður þeirra er að öðru leyti á reiki. Búið var að velja nafn á nýfædda dóttur hins látna. 10. júní 2017 07:00
Í einangrun á Hólmsheiði Engar yfirheyrslur fóru fram yfir sex einstaklingum sem sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um manndráp í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, í gærkvöldi eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurði sína varðandi varðhald. 9. júní 2017 10:02
Manndráp í Mosfellsdal: Yfirheyrslur halda áfram í dag Yfirheyrslur lögreglu vegna manndrápsins í Mosfellsdal síðastliðið miðvikudagskvöld standa nú yfir. Í samtali við Vísi í dag segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, lögregla hafi byrjað snemma í morgun. 10. júní 2017 14:12
Einn grunuðu yfirheyrður í morðmálinu Lítið var um yfirheyrslur yfir þeim sex sem grunuð eru um að tengjast láti Arnars Jónssonar Aspar. 12. júní 2017 07:00