Ólafur Þór: Sundurspiluðum þær og hefðum átt að setja fleiri mörk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. júní 2017 21:32 Ólafur stýrði Stjörnunni til sigurs í kvöld. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, var ánægður með sitt lið eftir að þær tryggðu sér farseðil í undanúrlsit Borgunarbikars kvenna. Stjarnan sigraði Þór/KA 3-2 á heimavelli sínum í Garðabænum í kvöld. „Við settum kraft í þetta. Okkur fannst við ekki hafa verið að sýna þann kraft sem við eigum inni undanfarna leiki og við komum vel stemmdar í dag. Frábær leikur hjá okkur,“ sagði Ólafur. Miðað við hvernig Stjörnuliðið var að spila þá fór ekkert illa um hann á hliðarlínunni. Hans konur óðu í dauðafærum og hefðu átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik þar sem þær sundurspiluðu gestina. „Harkan byrjaði á fyrstu mínútu þegar hún hennti einum leikmanni hérna í jörðina og fær eitthvað vægt tiltal,“ svarar Ólafur, aðspurður hvað honum hafi fundist um hörkuna í leiknum. „Þær fengu tiltal langt fram eftir leik, mér fannst hún taka allt of lint á því, en að öðru leiti fékk leikurinn að fljóta vel.“ Ólafur hefur ekki miklar áhyggjur af þéttu leikjaplani þessa dagana, hann sé með þéttan hóp sem er í góðu standi. „Ég bara vona að allir komist heilir í gegnum þetta, bæði fyrir okkur og landsliðið. Það er aðal áhyggjuefnið, orkulega séð hef ég engar áhyggjur,“ bætir hann við. Þetta var þriðji leikur liðsins á átta dögum og næsta umferð í deildinni verður spiluð næsta þriðjudag, eftir fjóra daga. „Við erum hætt að halda að við ráðum neitt um það, eða getum óskað eftir einhverju varðandi það,“ sagði Ólafur þegar blaðamaður spyr um óskamótherja í undanúrslitunum.Nánari umfjöllun um leik Stjörnunnar og Þórs/KA má sjá hér. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, var ánægður með sitt lið eftir að þær tryggðu sér farseðil í undanúrlsit Borgunarbikars kvenna. Stjarnan sigraði Þór/KA 3-2 á heimavelli sínum í Garðabænum í kvöld. „Við settum kraft í þetta. Okkur fannst við ekki hafa verið að sýna þann kraft sem við eigum inni undanfarna leiki og við komum vel stemmdar í dag. Frábær leikur hjá okkur,“ sagði Ólafur. Miðað við hvernig Stjörnuliðið var að spila þá fór ekkert illa um hann á hliðarlínunni. Hans konur óðu í dauðafærum og hefðu átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik þar sem þær sundurspiluðu gestina. „Harkan byrjaði á fyrstu mínútu þegar hún hennti einum leikmanni hérna í jörðina og fær eitthvað vægt tiltal,“ svarar Ólafur, aðspurður hvað honum hafi fundist um hörkuna í leiknum. „Þær fengu tiltal langt fram eftir leik, mér fannst hún taka allt of lint á því, en að öðru leiti fékk leikurinn að fljóta vel.“ Ólafur hefur ekki miklar áhyggjur af þéttu leikjaplani þessa dagana, hann sé með þéttan hóp sem er í góðu standi. „Ég bara vona að allir komist heilir í gegnum þetta, bæði fyrir okkur og landsliðið. Það er aðal áhyggjuefnið, orkulega séð hef ég engar áhyggjur,“ bætir hann við. Þetta var þriðji leikur liðsins á átta dögum og næsta umferð í deildinni verður spiluð næsta þriðjudag, eftir fjóra daga. „Við erum hætt að halda að við ráðum neitt um það, eða getum óskað eftir einhverju varðandi það,“ sagði Ólafur þegar blaðamaður spyr um óskamótherja í undanúrslitunum.Nánari umfjöllun um leik Stjörnunnar og Þórs/KA má sjá hér.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira