Bolirnir seldust upp og gott betur en það Guðný Hrönn skrifar 24. júní 2017 20:00 Erna, Rakel, Elísabet, Andrea og Aldís voru ofurkátar. Vísir/Ernir Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu. „Við erum ekkert smá þakklátar með viðtökurnar. Það eru greinilega rosalega margir sem tengja við þetta málefni því bolirnir seldust upp. Við náðum að panta 100 boli til viðbótar sem komu bara í miðju partíi,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir, ein kvennanna á bak við verkefnið, en í upphafi létu þær útbúa 100 boli og bættu svo við helmingi fleiri bolum á síðustu stundu. „Svo erum við líka með langan lista af fólki sem vill fá boli þannig að við látum gera fleiri. Við viljum auðvitað að sem flestir beri þessa setningu framan á sér og hjálpi okkur að dreifa boðskapnum. Og strákar geta líka klæðst bolunum, maðurinn minn er t.d. kominn með bol.“ Bolirnir kosta 5.900 krónur og allur ágóðinn rennur til Kvennaathvarfsins. Það er því ljóst að með verkefninu mun hópurinn láta ansi gott af sér leiða.Ljósmyndari Vísis var á svæðinu í veislunni. Hægt er að fletta myndum úr henni í myndasafninu hér fyrir neðan. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu. „Við erum ekkert smá þakklátar með viðtökurnar. Það eru greinilega rosalega margir sem tengja við þetta málefni því bolirnir seldust upp. Við náðum að panta 100 boli til viðbótar sem komu bara í miðju partíi,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir, ein kvennanna á bak við verkefnið, en í upphafi létu þær útbúa 100 boli og bættu svo við helmingi fleiri bolum á síðustu stundu. „Svo erum við líka með langan lista af fólki sem vill fá boli þannig að við látum gera fleiri. Við viljum auðvitað að sem flestir beri þessa setningu framan á sér og hjálpi okkur að dreifa boðskapnum. Og strákar geta líka klæðst bolunum, maðurinn minn er t.d. kominn með bol.“ Bolirnir kosta 5.900 krónur og allur ágóðinn rennur til Kvennaathvarfsins. Það er því ljóst að með verkefninu mun hópurinn láta ansi gott af sér leiða.Ljósmyndari Vísis var á svæðinu í veislunni. Hægt er að fletta myndum úr henni í myndasafninu hér fyrir neðan.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira