Þingnefnd ræðir reglur um uppreist æru á sérstökum sumarfundi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 17. júlí 2017 06:00 Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokks. vísir/anton brink Boðað hefur verið til sérstaks fundar í fyrramálið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til að ræða reglur um uppreist æru. Fundurinn er haldin að ósk Svandísar Svavarsdóttur úr Vinstri grænum og er tilefnið umræða í kjölfar þess að Róberti Árna Hreiðarssyni, sem nú heitir Robert Downey, var veitt uppreist æru. Róbert var á sínum tíma dæmdur til fangelsisvistar vegna grófra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. „Ég er ekki alveg viss um að þetta heyri undir okkar nefnd en það sem vafðist helst fyrir mér er árstíminn. Ég lít ekki á þennan fund sem nauðsynlegan út af neyðarástandi og ekkert sem gat ekki beðið fram yfir miðjan ágúst en einhverjum fannst mikilvægt að gera þetta strax og þá var ég ekkert að standa í vegi fyrir því,“ segir Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Sjálfur segist Brynjar ekki hafa kynnt sér reglurnar um uppreist æru. „Menn hafa fengið þetta einhverjum tíma eftir að þeir hafa verið dæmdir. Það er ekkert sjálfgefið að þetta þurfi að vera svona og ég vil gjarna vita hvernig þetta er annars staðar.“ Að sögn Brynjars munu fulltrúar dómsmálaráðuneytisins og Lögmannsfélags Íslands mæta á fundinn til að upplýsa um hvernig staðið hafi verið að slíkum málum hérlendis og í nágrannalöndum okkar sömuleiðis. „Dómsmálaráðherra [Sigríður Á. Andersen] hefur boðað breytingu og við fáum kannski að vita hvaða hugmyndir hún hefur um það,“ nefndarformaðurinn. Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Boðað hefur verið til sérstaks fundar í fyrramálið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til að ræða reglur um uppreist æru. Fundurinn er haldin að ósk Svandísar Svavarsdóttur úr Vinstri grænum og er tilefnið umræða í kjölfar þess að Róberti Árna Hreiðarssyni, sem nú heitir Robert Downey, var veitt uppreist æru. Róbert var á sínum tíma dæmdur til fangelsisvistar vegna grófra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. „Ég er ekki alveg viss um að þetta heyri undir okkar nefnd en það sem vafðist helst fyrir mér er árstíminn. Ég lít ekki á þennan fund sem nauðsynlegan út af neyðarástandi og ekkert sem gat ekki beðið fram yfir miðjan ágúst en einhverjum fannst mikilvægt að gera þetta strax og þá var ég ekkert að standa í vegi fyrir því,“ segir Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Sjálfur segist Brynjar ekki hafa kynnt sér reglurnar um uppreist æru. „Menn hafa fengið þetta einhverjum tíma eftir að þeir hafa verið dæmdir. Það er ekkert sjálfgefið að þetta þurfi að vera svona og ég vil gjarna vita hvernig þetta er annars staðar.“ Að sögn Brynjars munu fulltrúar dómsmálaráðuneytisins og Lögmannsfélags Íslands mæta á fundinn til að upplýsa um hvernig staðið hafi verið að slíkum málum hérlendis og í nágrannalöndum okkar sömuleiðis. „Dómsmálaráðherra [Sigríður Á. Andersen] hefur boðað breytingu og við fáum kannski að vita hvaða hugmyndir hún hefur um það,“ nefndarformaðurinn.
Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira