Ólafur ætlar að leggja fram kvörtun á hendur fréttamanni RÚV Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 10:47 Ólafur segir að vissulega sé um stór orð á hendur fréttamanninum að ræða, en segist standa við þau. vísir/ernir Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess. Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Fleiri fréttir Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Sjá meira
Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess.
Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Fleiri fréttir Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Sjá meira
Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00
Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16
Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04