Myndi leiða til hækkunar Kristinn Ingi Jónsson skrifar 5. ágúst 2017 06:00 Samkeppniseftirlitið hafnaði undanþágubeiðni Markaðsráðs kindakjöt. vísir/stefán Samkeppniseftirlitið telur að hugmyndir sláturleyfishafa um að standa saman að útflutningi kindakjöts séu til þess fallnar að raska samkeppni með afar alvarlegum hætti. Með slíku samstarfi yrðu sköpuð skilyrði til þess að verð til íslenskra neytenda hækki og valdi þeim þar með tjóni. Markaðsráð kindakjöts sótti um undanþágubeiðni frá samkeppnislögum vegna umrædds samstarfs. Þeirri beiðni hafnaði Samkeppniseftirlitið, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Eftirlitið segir í bréfi til Markaðsráðsins að í hugmyndum ráðsins felist að sláturleyfishafar komi sér saman um að takmarka framboð af lambakjöti sem fer á markað hér á landi með því að skuldbinda sig til þess að flytja árlega út samtals 35 prósent af framleiddu lambakjöti. Slíkt samstillt átak um að draga úr framboði myndi fyrst og fremst leiða til hærra verðs á kjöti fyrir íslenska neytendur, að mati Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið bendir auk þess á að undirbúningi málsins af hálfu Markaðsráðs hafi verið verulega ábótavant. Þannig hafi ráðið til dæmis ekki lagt neitt mat á hvaða áhrif aðgerðirnar hefðu á verð til neytenda. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Tengdar fréttir Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk. 3. ágúst 2017 06:00 Samkeppniseftirlitið hafnaði beiðni Markaðsráðs kindakjöts Markaðsráð kindakjöts hefur ekki sýnt fram á að skilyrði fyrir undanþágu frá samkeppnislögum séu uppfyllt vegna umsóknar ráðsins um leyfi til aukins samstarfs sláturleyfishafa við útflutning á kindakjöti. Þetta er mat Samkeppniseftirlitsins. 4. ágúst 2017 06:00 Segir offramleiðslu á kindakjöti rót vandans Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands vill stöðva gegndarlausa offramleiðslu á kindakjöti. Hann segir bændur verða að laga framleiðslu sína að markaðsaðstæðum. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Samkeppniseftirlitið telur að hugmyndir sláturleyfishafa um að standa saman að útflutningi kindakjöts séu til þess fallnar að raska samkeppni með afar alvarlegum hætti. Með slíku samstarfi yrðu sköpuð skilyrði til þess að verð til íslenskra neytenda hækki og valdi þeim þar með tjóni. Markaðsráð kindakjöts sótti um undanþágubeiðni frá samkeppnislögum vegna umrædds samstarfs. Þeirri beiðni hafnaði Samkeppniseftirlitið, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Eftirlitið segir í bréfi til Markaðsráðsins að í hugmyndum ráðsins felist að sláturleyfishafar komi sér saman um að takmarka framboð af lambakjöti sem fer á markað hér á landi með því að skuldbinda sig til þess að flytja árlega út samtals 35 prósent af framleiddu lambakjöti. Slíkt samstillt átak um að draga úr framboði myndi fyrst og fremst leiða til hærra verðs á kjöti fyrir íslenska neytendur, að mati Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið bendir auk þess á að undirbúningi málsins af hálfu Markaðsráðs hafi verið verulega ábótavant. Þannig hafi ráðið til dæmis ekki lagt neitt mat á hvaða áhrif aðgerðirnar hefðu á verð til neytenda.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Tengdar fréttir Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk. 3. ágúst 2017 06:00 Samkeppniseftirlitið hafnaði beiðni Markaðsráðs kindakjöts Markaðsráð kindakjöts hefur ekki sýnt fram á að skilyrði fyrir undanþágu frá samkeppnislögum séu uppfyllt vegna umsóknar ráðsins um leyfi til aukins samstarfs sláturleyfishafa við útflutning á kindakjöti. Þetta er mat Samkeppniseftirlitsins. 4. ágúst 2017 06:00 Segir offramleiðslu á kindakjöti rót vandans Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands vill stöðva gegndarlausa offramleiðslu á kindakjöti. Hann segir bændur verða að laga framleiðslu sína að markaðsaðstæðum. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk. 3. ágúst 2017 06:00
Samkeppniseftirlitið hafnaði beiðni Markaðsráðs kindakjöts Markaðsráð kindakjöts hefur ekki sýnt fram á að skilyrði fyrir undanþágu frá samkeppnislögum séu uppfyllt vegna umsóknar ráðsins um leyfi til aukins samstarfs sláturleyfishafa við útflutning á kindakjöti. Þetta er mat Samkeppniseftirlitsins. 4. ágúst 2017 06:00
Segir offramleiðslu á kindakjöti rót vandans Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands vill stöðva gegndarlausa offramleiðslu á kindakjöti. Hann segir bændur verða að laga framleiðslu sína að markaðsaðstæðum. 2. ágúst 2017 06:00