Menningarnótt: Bongóblíða og viðburður á hverju horni Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 18:33 Allskonar viðburðir hafa verið haldnir á miðsvæði borgarinnar í dag. Talsverður mannfjöldi nýtur blíðunnar og menningarinnar. Berghildur Mikill fjöldi lagði leið sína í bæinn í dag en Menningarnótt stendur nú sem hæst. Berghildur Erla Bernharðsdóttir, kynningastjóri Höfuðborgarstofu, segir í samtali við Vísi að allt hafi gengið eins og í sögu og stemmningin hafi verið algjörlega frábær. Þá hefur veðrið spilað stórt hlutverk í dag enda sannkölluð bongóblíða sem lék við mannskapinn. „Það er náttúrulega viðburður á hverju götuhorni og tónleikar út um allt,“ segir Berghildur í samtali við Vísi. Dagskráin í ár er afar fjölbreytt og hafa gestir hátíðarinnar um margt að velja, til að mynda var fjölmennt á karíókí skemmtun tvíeykisins Hits and Tits og steig þar almenningur á Svið. Þá var einnig ansi fjölmennt í Hörpunni en þar getur fólk farið á tónleika meðal annars með Sinfóníuhljómsveitinni eða hlustað á ljúfa jass tóna. Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. Berghildur segir að stærð svæðisins skipti sköpum fyrir allan mannfjöldann. Berghildur segir svæðið vera stærra en það hefur verið undanfarið. Hátíðin stendur yfir hjá Veröld Vigdísar, í Mathöllinni á Hlemmi, á Klambratúni, á Granda og svo auðvitað í miðbænum sjálfum. „Hátíðarsvæðið er stórt þannig að mannfjöldinn er mikill í bænum en þetta dreifist vel,“ segir Berghildur. Menningarnótt Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Mikill fjöldi lagði leið sína í bæinn í dag en Menningarnótt stendur nú sem hæst. Berghildur Erla Bernharðsdóttir, kynningastjóri Höfuðborgarstofu, segir í samtali við Vísi að allt hafi gengið eins og í sögu og stemmningin hafi verið algjörlega frábær. Þá hefur veðrið spilað stórt hlutverk í dag enda sannkölluð bongóblíða sem lék við mannskapinn. „Það er náttúrulega viðburður á hverju götuhorni og tónleikar út um allt,“ segir Berghildur í samtali við Vísi. Dagskráin í ár er afar fjölbreytt og hafa gestir hátíðarinnar um margt að velja, til að mynda var fjölmennt á karíókí skemmtun tvíeykisins Hits and Tits og steig þar almenningur á Svið. Þá var einnig ansi fjölmennt í Hörpunni en þar getur fólk farið á tónleika meðal annars með Sinfóníuhljómsveitinni eða hlustað á ljúfa jass tóna. Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. Berghildur segir að stærð svæðisins skipti sköpum fyrir allan mannfjöldann. Berghildur segir svæðið vera stærra en það hefur verið undanfarið. Hátíðin stendur yfir hjá Veröld Vigdísar, í Mathöllinni á Hlemmi, á Klambratúni, á Granda og svo auðvitað í miðbænum sjálfum. „Hátíðarsvæðið er stórt þannig að mannfjöldinn er mikill í bænum en þetta dreifist vel,“ segir Berghildur.
Menningarnótt Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira