Í rúman sólarhring fyrir utan H&M: Höfuðverkur, svimi og blóðsykursfall en annars spennt Ingvar Þór Björnsson skrifar 26. ágúst 2017 11:42 Vísir/Andri Marínó Freydís Björg Óttarsdóttir sem mætti fyrst í röðina fyrir utan verslunina H&M sem opnar í Smáralind klukkan 12 í dag hefur nú beðið í rúman sólarhring.Í samtali við fréttafólk Vísis sem eru á staðnum segist hún vera full tilhlökkunar þrátt fyrir erfiða nótt. „Þetta gekk erfiðlega á tímabili. Það var óþægilegt að sofa á gólfinu og ég var með svima og höfuðverk. Það var ábyggilega vegna þess að ég var ekki að drekka nóg og var ekki að fá ferskt loft. En núna líður mér mjög vel og er spennt.“Sjá einnig: Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinniSegir hún að þetta sé enn þess virði og „sérstaklega núna þegar það er svona stutt í opnunina.“ Segir hún jafnframt að hún hafi fengið mikla athygli á síðasta sólarhringnum. Freydís er ekki komin með gjafabréfið í hendurnar en er þó komin með gjafapoka. „Þetta er bara ævintýri fyrir mig,“ segir Freydís. H&M Tengdar fréttir Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15 Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Úr lokaþætti Blóðbanda: Fann blóðföðurinn út frá magatilfinningu Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
Freydís Björg Óttarsdóttir sem mætti fyrst í röðina fyrir utan verslunina H&M sem opnar í Smáralind klukkan 12 í dag hefur nú beðið í rúman sólarhring.Í samtali við fréttafólk Vísis sem eru á staðnum segist hún vera full tilhlökkunar þrátt fyrir erfiða nótt. „Þetta gekk erfiðlega á tímabili. Það var óþægilegt að sofa á gólfinu og ég var með svima og höfuðverk. Það var ábyggilega vegna þess að ég var ekki að drekka nóg og var ekki að fá ferskt loft. En núna líður mér mjög vel og er spennt.“Sjá einnig: Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinniSegir hún að þetta sé enn þess virði og „sérstaklega núna þegar það er svona stutt í opnunina.“ Segir hún jafnframt að hún hafi fengið mikla athygli á síðasta sólarhringnum. Freydís er ekki komin með gjafabréfið í hendurnar en er þó komin með gjafapoka. „Þetta er bara ævintýri fyrir mig,“ segir Freydís.
H&M Tengdar fréttir Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15 Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Úr lokaþætti Blóðbanda: Fann blóðföðurinn út frá magatilfinningu Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
Bein útsending: H&M opnar dyrnar í Smáralindinni Tískurisinn H&M opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralindinni í dag og verður viðskiptavinum hleypt inn í hollum klukkan tólf. 26. ágúst 2017 10:15
Freydís Björg er mætt fyrir utan H&M og ætlar að bíða í sólarhring í röðinni Fyrsti viðskiptavinurinn er mættur fyrir utan verslun H&M í Smáralind sem opnar í hádeginu á morgun. 25. ágúst 2017 13:50
Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. 26. ágúst 2017 11:30