Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 15:00 Fróðlegt verður að sjá hvort Íslendingar muni fjölmenna í Smáralind á opnunardaginn. vísir/eyþór Spenntir viðskiptavinir þurfa ekki að bíða úti í röð fyrir opnun verslunar H&M í Smáralind á laugardag. Fyrstu þúsund gestirnir munu fá gjafakort í verslunina og má búast við því að röðin myndist snemma. Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnunina sem verður kl.12:00 á hádegi á laugardag. Þó verður aðeins afmarkað svæði sem verður opið gestum. „Verslanirnar verða lokaðar en inngangurinn inn í húsnæðið, hlið verslunarinnar, verður opinn,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir markaðsstjóri Smáralindar í samtali við Vísi. „Fólk getur beðið inni.“ Guðrún segist ekki gera sér grein fyrir því hversu snemma röðin byrji að myndast en þau séu við öllu búin. Einnig verður opnunartíminn lengri í verslunarmiðstöðinni þessa helgi. „Það virðist vera mikill spenningur fyrir opnun H&M og við viljum vera vel búin. Verslanir verða opnar til 22 á laugardaginn, einmitt til að viðskiptavinir hafi nægan tíma og ekki allir þurfi að koma á sama tíma dagsins. Auk þess opnum við kl.12:00 á sunnudaginn.“ Búist er við miklum fólksfjölda í Smáralind um helgina og líkir Guðrún því við ösina í kringum jólainnkaupin. „Við gerum ráð fyrir því að fjöldinn verði mikill og gerum ráð fyrir því að þetta verði stór dagur, eins og þegar líða tekur að jólum.“ H&M Tengdar fréttir H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Spenntir viðskiptavinir þurfa ekki að bíða úti í röð fyrir opnun verslunar H&M í Smáralind á laugardag. Fyrstu þúsund gestirnir munu fá gjafakort í verslunina og má búast við því að röðin myndist snemma. Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnunina sem verður kl.12:00 á hádegi á laugardag. Þó verður aðeins afmarkað svæði sem verður opið gestum. „Verslanirnar verða lokaðar en inngangurinn inn í húsnæðið, hlið verslunarinnar, verður opinn,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir markaðsstjóri Smáralindar í samtali við Vísi. „Fólk getur beðið inni.“ Guðrún segist ekki gera sér grein fyrir því hversu snemma röðin byrji að myndast en þau séu við öllu búin. Einnig verður opnunartíminn lengri í verslunarmiðstöðinni þessa helgi. „Það virðist vera mikill spenningur fyrir opnun H&M og við viljum vera vel búin. Verslanir verða opnar til 22 á laugardaginn, einmitt til að viðskiptavinir hafi nægan tíma og ekki allir þurfi að koma á sama tíma dagsins. Auk þess opnum við kl.12:00 á sunnudaginn.“ Búist er við miklum fólksfjölda í Smáralind um helgina og líkir Guðrún því við ösina í kringum jólainnkaupin. „Við gerum ráð fyrir því að fjöldinn verði mikill og gerum ráð fyrir því að þetta verði stór dagur, eins og þegar líða tekur að jólum.“
H&M Tengdar fréttir H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06
Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23. ágúst 2017 07:00