Þjóðhátíðarstemming á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2017 21:28 Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra kom færandi hendi á Laugarvatn í dag þegar hann mætti á staðinn til að gefa íbúum staðarins öll íþróttamannvirki ríkisins á Laugarvatni. Íbúarnir eru svo ánægðir með gjöfina að þeir ætla sér að reisa minnisvarða eða að minnsta kosti skógarlundi til heiðurs ráðherranum. Nemendur Menntaskólans, grunnskólans og leikskólans komu í skrúðgöngu að íþróttahúsinu þar sem athöfnin fór fram. Mikil óvissa hefur ríkt um íþróttamannvirkin á Laugarvatni eftir að ríkið ákvað að hætta með íþróttakennaraháskólann á Laugarvatni. Nú er málið leyst. Bláskógabyggð fær þannig íþróttahús, sundlaug, íþróttavöll og íþróttamiðstöð. Þá skipta sveitarfélagið og ríkið á landareignum. Eftir að skrifað hafði verið undir samninginn bað fjármálaráðherra heimamenn að hrópa fjórfalt húrra fyrir deginum. Benedikt var gerður að hálfgerðri þjóðarhetju á Laugarvatni í dag. „Þetta er dæmi um það þar sem jafnsælt er að gefa og þiggja. Ég er ósköp glaður yfir því hvað ég fæ hlýlegar viðtökur hér. Mér finnst gaman að sjá krakkana, hvað þau eru lífleg og allt fólk á öllum aldri,“ sagði Benedikt. Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, sagði það spurningu hvort ekki væri réttast að reisa ráðherranum lund á Laugarvatni. Fyrir megi finna þar Jónasarlund og Bjarnalund. „Ætli Benediktslundur verði ekki næst bara,“ sagði Helgi. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra kom færandi hendi á Laugarvatn í dag þegar hann mætti á staðinn til að gefa íbúum staðarins öll íþróttamannvirki ríkisins á Laugarvatni. Íbúarnir eru svo ánægðir með gjöfina að þeir ætla sér að reisa minnisvarða eða að minnsta kosti skógarlundi til heiðurs ráðherranum. Nemendur Menntaskólans, grunnskólans og leikskólans komu í skrúðgöngu að íþróttahúsinu þar sem athöfnin fór fram. Mikil óvissa hefur ríkt um íþróttamannvirkin á Laugarvatni eftir að ríkið ákvað að hætta með íþróttakennaraháskólann á Laugarvatni. Nú er málið leyst. Bláskógabyggð fær þannig íþróttahús, sundlaug, íþróttavöll og íþróttamiðstöð. Þá skipta sveitarfélagið og ríkið á landareignum. Eftir að skrifað hafði verið undir samninginn bað fjármálaráðherra heimamenn að hrópa fjórfalt húrra fyrir deginum. Benedikt var gerður að hálfgerðri þjóðarhetju á Laugarvatni í dag. „Þetta er dæmi um það þar sem jafnsælt er að gefa og þiggja. Ég er ósköp glaður yfir því hvað ég fæ hlýlegar viðtökur hér. Mér finnst gaman að sjá krakkana, hvað þau eru lífleg og allt fólk á öllum aldri,“ sagði Benedikt. Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, sagði það spurningu hvort ekki væri réttast að reisa ráðherranum lund á Laugarvatni. Fyrir megi finna þar Jónasarlund og Bjarnalund. „Ætli Benediktslundur verði ekki næst bara,“ sagði Helgi.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Sjá meira