Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2017 21:05 „Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel“, segir Viðar Arason, björgunarsveitarmaður á Selfossi sem blés lífi í mann sem stökk í Ölfusá í gærkvöldi. Það tók félaga í Björgunarfélagi Árborgar ekki nema níu mínútur að ná manninum upp úr ánni frá því að fyrsti bátur fór á ánna. Það gekk mikið á við Ölfusárbrú í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði fyrst niður ljósastaur áður en hann kom á brúnna en þar keyrði hann á brúarhandrið, hljóp úr bílnum og stökk í ánna. Félagar í Björgunarfélagi Árborgar voru ekki lengi að bregðast við en svo heppilega vildi til að þeir voru að fara að hefja fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi þegar útkallið kom. „Og okkar fólk setur strax báta á ánna og fyrsti bátur er kominn að manninum og búinn að ná honum um borð 9 mínútum síðar. OG honum er síðan komið í hendurnar á sjúkraflutningamönnum sem sinna honum þangað til þyrla Landhelgisgæslunnar kemur og flytur hann til Reykjavíkur. Þetta er árangur af þrotlausum æfingum og námskeiðum og við leggjum mikið upp úr því við séum með gott viðbragð á Ölfusá. Þetta er okkar heimasvæði og við þurfum að vera með allt í toppstandi hér,“ segir Tryggvi Hjörtur Oddsson. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins en samkvæmt upplýsingum þaðan er maðurinn með meðvitund og dvelur á Landspítalnum Það var mikill viðbúnaður hér við Ölfusárbrú en það var Viðar Arason, björgunar- og sjúkraflutningamaður, sem blés lífi í manninn „Hann var ekki með meðvitund en öndunin kom til baka og var til staðar,“ segir Viðar. Hann vill ekki gera mikið úr afreki sínu enda segist hann bara vera hluti af þeirri heild sem kom að björgun mannsins . En hvernig gekk Viðari að sofna í gærkvöldi eftir björgunarafrek dagsins ? „Maður sofnar bara glaður. Maður veit að maður gerði vel og ég er viss um að allir gerðu það sem voru á vettvangi í gær.“ Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Sjá meira
„Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel“, segir Viðar Arason, björgunarsveitarmaður á Selfossi sem blés lífi í mann sem stökk í Ölfusá í gærkvöldi. Það tók félaga í Björgunarfélagi Árborgar ekki nema níu mínútur að ná manninum upp úr ánni frá því að fyrsti bátur fór á ánna. Það gekk mikið á við Ölfusárbrú í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði fyrst niður ljósastaur áður en hann kom á brúnna en þar keyrði hann á brúarhandrið, hljóp úr bílnum og stökk í ánna. Félagar í Björgunarfélagi Árborgar voru ekki lengi að bregðast við en svo heppilega vildi til að þeir voru að fara að hefja fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi þegar útkallið kom. „Og okkar fólk setur strax báta á ánna og fyrsti bátur er kominn að manninum og búinn að ná honum um borð 9 mínútum síðar. OG honum er síðan komið í hendurnar á sjúkraflutningamönnum sem sinna honum þangað til þyrla Landhelgisgæslunnar kemur og flytur hann til Reykjavíkur. Þetta er árangur af þrotlausum æfingum og námskeiðum og við leggjum mikið upp úr því við séum með gott viðbragð á Ölfusá. Þetta er okkar heimasvæði og við þurfum að vera með allt í toppstandi hér,“ segir Tryggvi Hjörtur Oddsson. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins en samkvæmt upplýsingum þaðan er maðurinn með meðvitund og dvelur á Landspítalnum Það var mikill viðbúnaður hér við Ölfusárbrú en það var Viðar Arason, björgunar- og sjúkraflutningamaður, sem blés lífi í manninn „Hann var ekki með meðvitund en öndunin kom til baka og var til staðar,“ segir Viðar. Hann vill ekki gera mikið úr afreki sínu enda segist hann bara vera hluti af þeirri heild sem kom að björgun mannsins . En hvernig gekk Viðari að sofna í gærkvöldi eftir björgunarafrek dagsins ? „Maður sofnar bara glaður. Maður veit að maður gerði vel og ég er viss um að allir gerðu það sem voru á vettvangi í gær.“
Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Sjá meira
Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45
„Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00
Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31