Sjáðu mörkin sem felldu Hauka og öll hin úr 15. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2017 21:30 Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. ÍBV varð fyrsta liðið til að vinna topplið Þórs/KA á sunnudaginn. Leikar fóru 3-2. Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA niður fimm stig með 0-2 útisigri á KR. Valur lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með 0-3 sigri á Grindavík suður með sjó. Fylkir á enn ágæta möguleika að halda sér í Pepsi-deildinni eftir 1-2 sigur á Haukum sem eru fallnir. Þá vann Stjarnan FH á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Alls voru 15 mörk skoruð í 15. umferðinni. Þau má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19 Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15 Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26 Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13 Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. ÍBV varð fyrsta liðið til að vinna topplið Þórs/KA á sunnudaginn. Leikar fóru 3-2. Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA niður fimm stig með 0-2 útisigri á KR. Valur lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með 0-3 sigri á Grindavík suður með sjó. Fylkir á enn ágæta möguleika að halda sér í Pepsi-deildinni eftir 1-2 sigur á Haukum sem eru fallnir. Þá vann Stjarnan FH á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Alls voru 15 mörk skoruð í 15. umferðinni. Þau má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19 Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15 Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26 Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13 Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19
Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15
Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26
Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13
Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti