Megas kemur fram með kór og hljómsveit á Iceland Airwaves Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. september 2017 10:12 Magnús Þór Jónsson hefur samið og sungið margan slagarann í gegnum tíðina. Vísir/Anton Brink Megas mun koma fram á stóra sviði Þjóðleikhússins á Iceland Airwaves í nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves en 73 ný atriði voru kynnt til leiks í morgun. Megas kemur fram fimmtudaginn 2. nóvember ásamt kór og hljómsveit. Þórður Magnússon hefur útsett sérstaklega fyrir þessa tónleika í samstarfi við Hilmar Örn Agnarsson organista og kórstjóra. Meðal annarra atriða eru Sóley, Vök, Fufanu, Flamingods (UK/BH), Jón Jónsson, Úlfur Úlfur, Gangly, Valdimar, Gyða Valtýsdóttir, Moses Hightower og Amiina.Dagskrá hátíðarinnar á Akureyri liggur nú fyrir. Tónleikar fara fram á þremur stöðum í bænum: Hofi, Græni Hattinum og Póshúsbarnum. Meðal atriða eru: Ásgeir, Emiliana Torrini and the colorist, Mura Masa, 200.000 Naglbítar, Stefflon Don, Daniel OG, Mammút, Vök, Aron Can, Emmsje Gauti, Joey Christ, JFRD o.fl.Heildarlisti atriða á Iceland Airwaves 2017:200.000 Naglbítar / AFK / Alexander Jarl / Aldous Harding (NZ) / Alvia Islandia / Ama Lou (UK) / Amiina / Án / Andartak / ANWIYCTi (HK) / Arab Strap (SCO) / Aron Can / Ásgeir / Auður / aYia / Be Charlotte (SCO) / Benjamin Clementine (UK) / Benny Crespo’s Gang / Between Mountains / Billy Bragg (UK) / Birnir / Bistro Boy / Biggi Hilmars / Blissful / Bonzai (UK) / Cell7 / Chase / Chevron / Childhood (UK) / Cold / CRYPTOCHROME / Cyber / Deep Throat Choir (UK) / Daniel OG (UK) / Daði Freyr / Dillalude / Dísa / Dj Egill Spegill / dj. flugvél og geimskip / Dr. Gunni / Exos / Emiliana Torrini & The Colorist (IS/BE) / einarindra / Elli Grill / Emmsje Gauti / Fai Baba (CH) / Fazerdaze (US) / Fever Dream / Flamingods (UK/BH) / Floni / Fox Train Safari / Frank Murder / Fleet Foxes (US) / For a Minor Reflection / Fræbbblarnir /Fufanu / Futuregrapher / Gangly / GDJYB (HK) / Geisha Cartel / Bára Gísladóttir / Gents (DK) / GKR / GlerAkur/ ГШ - Glintshake (RU) / Glowie / Godchilla / Good Moon Deer / Gordi (AU) / Gróa / Ragga Gröndal / Grísalappalísa / Grúska Babúska / Guðrún Ýr / Gunnar Jónsson Collider / Gurr (DE) / GusGus / Gyða Valtýsdóttir / Halldór Eldjárn / HAM / Hare Squead (IRL) / Hatari / Moses Hightower/ Herra Hnetusmjör / Hey Elbow (SE) / Hildur / Holy Hrafn / Hórmónar / Hugar / IDER (UK) / Indriði / Jana / JFDR / Jo Goes Hunting (NL) / Joey Christ / JóiPé X Króli / Jón Jónsson / Jónas Sen / Kalli / Káryyn (US/SY) / KÁ-AKÁ / Kelly Lee Owens (UK) / Kiriyama Family / Kontinuum / Korter í Flog / kosmodod / Kælan Mikla / Lido Pimienta (CF) / Mikael Lind / Lára Rúnars / Lonely Parade (CA) / Lord Pusswhip / Lost Horizons (UK) / Ljósvaki / Magnús Jóhann / Mahalia (UK) / Mammút / Maus / Megas / Michael Kiwanuka (UK) / Mighty Bear / Mikko Joensuu (FI) / Milkywhale / Mumford & Sons (UK) / Mura Masa (UK) / Mr. Silla / Nodle / NonniMal / Octal Industries / Oðinn / Ohm / One Week Wonder / Omotrack / Oyama / Ozy -DJ set / Pale Honey (SE) / Paunkholm / Par-Ðar / PASHN / Phlegm / Pinegrove (US) / Pascal Pinon / Pink Street Boys / Skaði Þórðardóttir / Pranke / Púlsvídd / Rari Boys / Reykjavíkurdætur / ROFOROFO / ROHT / Rósa Guðrún Sveinsdóttir / Röskva / RuGl / Ruxpin / Rythmatik / Shades of Reykjavik / Shame (UK) / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Skelkur í Bringu / Skrattar / Soffía Björg / sóley / Sólveig Matthildur/ Songhoy Blues (ML) / DJ Snorri Ástráðs / Snorri Helgason / Special K / Stefflon Don (UK) / Sturla Atlas / Subminimal / Sykur / Sylvia / Sycamore Tree / Tappi Tíkarrass / Thor / Tilbury / Tiny / Tófa / Tonik Ensemble / Tontario (FI) / Torres (US) / TRPTYCH / Tusk / TUSKS (UK) / TSS / Jae Tyler / Úlfur Úlfur / Une Misère / Una Stef / Vagabon (US) / Valby Bræður / Valdimar / Vector / VÉDÍS / Vök / Warmland / We Made God / Yagya / Young Karin / Young Nazareth / Nilüfer Yanya (UK) / Xylouris White (GR/AU) / Ösp Airwaves Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Megas mun koma fram á stóra sviði Þjóðleikhússins á Iceland Airwaves í nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves en 73 ný atriði voru kynnt til leiks í morgun. Megas kemur fram fimmtudaginn 2. nóvember ásamt kór og hljómsveit. Þórður Magnússon hefur útsett sérstaklega fyrir þessa tónleika í samstarfi við Hilmar Örn Agnarsson organista og kórstjóra. Meðal annarra atriða eru Sóley, Vök, Fufanu, Flamingods (UK/BH), Jón Jónsson, Úlfur Úlfur, Gangly, Valdimar, Gyða Valtýsdóttir, Moses Hightower og Amiina.Dagskrá hátíðarinnar á Akureyri liggur nú fyrir. Tónleikar fara fram á þremur stöðum í bænum: Hofi, Græni Hattinum og Póshúsbarnum. Meðal atriða eru: Ásgeir, Emiliana Torrini and the colorist, Mura Masa, 200.000 Naglbítar, Stefflon Don, Daniel OG, Mammút, Vök, Aron Can, Emmsje Gauti, Joey Christ, JFRD o.fl.Heildarlisti atriða á Iceland Airwaves 2017:200.000 Naglbítar / AFK / Alexander Jarl / Aldous Harding (NZ) / Alvia Islandia / Ama Lou (UK) / Amiina / Án / Andartak / ANWIYCTi (HK) / Arab Strap (SCO) / Aron Can / Ásgeir / Auður / aYia / Be Charlotte (SCO) / Benjamin Clementine (UK) / Benny Crespo’s Gang / Between Mountains / Billy Bragg (UK) / Birnir / Bistro Boy / Biggi Hilmars / Blissful / Bonzai (UK) / Cell7 / Chase / Chevron / Childhood (UK) / Cold / CRYPTOCHROME / Cyber / Deep Throat Choir (UK) / Daniel OG (UK) / Daði Freyr / Dillalude / Dísa / Dj Egill Spegill / dj. flugvél og geimskip / Dr. Gunni / Exos / Emiliana Torrini & The Colorist (IS/BE) / einarindra / Elli Grill / Emmsje Gauti / Fai Baba (CH) / Fazerdaze (US) / Fever Dream / Flamingods (UK/BH) / Floni / Fox Train Safari / Frank Murder / Fleet Foxes (US) / For a Minor Reflection / Fræbbblarnir /Fufanu / Futuregrapher / Gangly / GDJYB (HK) / Geisha Cartel / Bára Gísladóttir / Gents (DK) / GKR / GlerAkur/ ГШ - Glintshake (RU) / Glowie / Godchilla / Good Moon Deer / Gordi (AU) / Gróa / Ragga Gröndal / Grísalappalísa / Grúska Babúska / Guðrún Ýr / Gunnar Jónsson Collider / Gurr (DE) / GusGus / Gyða Valtýsdóttir / Halldór Eldjárn / HAM / Hare Squead (IRL) / Hatari / Moses Hightower/ Herra Hnetusmjör / Hey Elbow (SE) / Hildur / Holy Hrafn / Hórmónar / Hugar / IDER (UK) / Indriði / Jana / JFDR / Jo Goes Hunting (NL) / Joey Christ / JóiPé X Króli / Jón Jónsson / Jónas Sen / Kalli / Káryyn (US/SY) / KÁ-AKÁ / Kelly Lee Owens (UK) / Kiriyama Family / Kontinuum / Korter í Flog / kosmodod / Kælan Mikla / Lido Pimienta (CF) / Mikael Lind / Lára Rúnars / Lonely Parade (CA) / Lord Pusswhip / Lost Horizons (UK) / Ljósvaki / Magnús Jóhann / Mahalia (UK) / Mammút / Maus / Megas / Michael Kiwanuka (UK) / Mighty Bear / Mikko Joensuu (FI) / Milkywhale / Mumford & Sons (UK) / Mura Masa (UK) / Mr. Silla / Nodle / NonniMal / Octal Industries / Oðinn / Ohm / One Week Wonder / Omotrack / Oyama / Ozy -DJ set / Pale Honey (SE) / Paunkholm / Par-Ðar / PASHN / Phlegm / Pinegrove (US) / Pascal Pinon / Pink Street Boys / Skaði Þórðardóttir / Pranke / Púlsvídd / Rari Boys / Reykjavíkurdætur / ROFOROFO / ROHT / Rósa Guðrún Sveinsdóttir / Röskva / RuGl / Ruxpin / Rythmatik / Shades of Reykjavik / Shame (UK) / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Skelkur í Bringu / Skrattar / Soffía Björg / sóley / Sólveig Matthildur/ Songhoy Blues (ML) / DJ Snorri Ástráðs / Snorri Helgason / Special K / Stefflon Don (UK) / Sturla Atlas / Subminimal / Sykur / Sylvia / Sycamore Tree / Tappi Tíkarrass / Thor / Tilbury / Tiny / Tófa / Tonik Ensemble / Tontario (FI) / Torres (US) / TRPTYCH / Tusk / TUSKS (UK) / TSS / Jae Tyler / Úlfur Úlfur / Une Misère / Una Stef / Vagabon (US) / Valby Bræður / Valdimar / Vector / VÉDÍS / Vök / Warmland / We Made God / Yagya / Young Karin / Young Nazareth / Nilüfer Yanya (UK) / Xylouris White (GR/AU) / Ösp
Airwaves Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira