Emmy verðlaunin veitt í kvöld Anton Egilsson skrifar 17. september 2017 15:55 Stephen Colbert verður kynnir á Emmy verðlaununum. Vísir/Getty Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO) Emmy Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)
Emmy Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira