Leikari getur verið allt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2017 09:15 Lúkas Emil segir að það sé stundum erfitt að vera leikari eins og þegar hann þarf að liggja í drullupolli eða vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. Vísir/Eyþór Árnason Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni. Krakkar Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni.
Krakkar Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira