Hæðin yfir Finnlandi situr sem fastast svo lægðabrautin verður áfram yfir Austurlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. september 2017 10:27 Frá Hamarsdal í gær. Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi og Suðausturlandi síðustu daga vegna mikillar úrkomu sem ekkert lát verður á fyrr en á sunnudag samkvæmt spám. Eiður ragnarsson/landsbjörg Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hæðin yfir Finnlandi sem stýri gríðarlega mikilli úrkomu yfir Austur- og Suðausturland veikist ekki fyrr en á sunnudag. Það má því búast við talsverðri og jafnvel mikilli rigningu á svæðinu í dag og á morgun. Daníel segir þó að rigningin verði ekkert í líkingu sem úrkomuna sem féll fyrr í vikunni en hún falli á blauta jörð og því verði staðan áfram varasöm. „Það er þó uppsafnað á einum sólarhring alveg 50 til 60 millimetrar þannig að þetta er nú alveg sæmileg ákefð í úrkomunni en ekkert í líkingu við það sem var. Þetta fer samt á blauta jörð þannig að þetta er alveg ennþá varasamt,“ segir Daníel. Há fjöll á Austurlandi og nálægðin við Vatnajökul hafa áhrif á úrkomuna og vatnavextina sem henni fylgja. Daníel segir að há fjöll við sjóinn valdi því að þegar að loft komi úr austri eða suðaustir þá lyftir það sér mikið og þéttist þá enn meiri raki sem eykur úrkomuákefðina. Þá fer það eftir hitastigi rigningarinnar þegar hún lendir á Vatnajökli hvort að ís og snjór bráðni og auki þá við vatnavextina. Aðspurður um hæðina yfir Finnlandi sem hélt Austurlandi í járngreipum úrhellisins fyrr í vikunni segir Daníel að hún sé enn á sínum stað og hreyfist mjög lítil. „Þá er lægðabrautin bara yfir Austurlandinu en nýjustu líkurnar hjá okkur gera ráð fyrir að þessi fyrirstöðuhæð veikist með helginni. Þá verður svona hefðbundnari lægðagangur og mun ekki mæða svona mikið á suðausturhorninu á sunnudag og eftir helgi.“ Veður Tengdar fréttir Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29. september 2017 09:57 Sjötíu ferjaðir yfir Steinavötn með þyrlu Landhelgisgæslunnar Ákveðið hefur verið að þyrlan verði á Höfn í Hornafirði í nótt eins og þurfa þykir. 28. september 2017 19:57 Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29. september 2017 08:36 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hæðin yfir Finnlandi sem stýri gríðarlega mikilli úrkomu yfir Austur- og Suðausturland veikist ekki fyrr en á sunnudag. Það má því búast við talsverðri og jafnvel mikilli rigningu á svæðinu í dag og á morgun. Daníel segir þó að rigningin verði ekkert í líkingu sem úrkomuna sem féll fyrr í vikunni en hún falli á blauta jörð og því verði staðan áfram varasöm. „Það er þó uppsafnað á einum sólarhring alveg 50 til 60 millimetrar þannig að þetta er nú alveg sæmileg ákefð í úrkomunni en ekkert í líkingu við það sem var. Þetta fer samt á blauta jörð þannig að þetta er alveg ennþá varasamt,“ segir Daníel. Há fjöll á Austurlandi og nálægðin við Vatnajökul hafa áhrif á úrkomuna og vatnavextina sem henni fylgja. Daníel segir að há fjöll við sjóinn valdi því að þegar að loft komi úr austri eða suðaustir þá lyftir það sér mikið og þéttist þá enn meiri raki sem eykur úrkomuákefðina. Þá fer það eftir hitastigi rigningarinnar þegar hún lendir á Vatnajökli hvort að ís og snjór bráðni og auki þá við vatnavextina. Aðspurður um hæðina yfir Finnlandi sem hélt Austurlandi í járngreipum úrhellisins fyrr í vikunni segir Daníel að hún sé enn á sínum stað og hreyfist mjög lítil. „Þá er lægðabrautin bara yfir Austurlandinu en nýjustu líkurnar hjá okkur gera ráð fyrir að þessi fyrirstöðuhæð veikist með helginni. Þá verður svona hefðbundnari lægðagangur og mun ekki mæða svona mikið á suðausturhorninu á sunnudag og eftir helgi.“
Veður Tengdar fréttir Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29. september 2017 09:57 Sjötíu ferjaðir yfir Steinavötn með þyrlu Landhelgisgæslunnar Ákveðið hefur verið að þyrlan verði á Höfn í Hornafirði í nótt eins og þurfa þykir. 28. september 2017 19:57 Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29. september 2017 08:36 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29. september 2017 09:57
Sjötíu ferjaðir yfir Steinavötn með þyrlu Landhelgisgæslunnar Ákveðið hefur verið að þyrlan verði á Höfn í Hornafirði í nótt eins og þurfa þykir. 28. september 2017 19:57
Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29. september 2017 08:36