Miðflokkurinn líklegt nafn á nýjan flokk Sigmundar Davíðs Jakob Bjarnar skrifar 25. september 2017 16:36 Yngri bróðir Sigmundar Davíðs, Sigurbjörn Magnús, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is Yngri bróðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurbjörn Magnús Gunnlaugsson, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is. Áhugafólk um flokkspólitík lesa í það vísbendingar þess efnis að þar með liggi fyrir að nýr flokkur Sigmundar Davíðs muni bera þetta nafn. Nokkra athygli vakti, þegar Sigmundur Davíð greindi frá því að hann ætlaði að segja skilið við Framsóknarflokkinn en fara fram í komandi alþingiskosningum undir fána nýs framboðs, að hann auglýsti eftir nafni á hinn nýja flokk. „Erfiðast verður að velja nafn á framboðið. Allar hugmyndir eru vel þegnar.“Síðan hefur ríkt hálfgerð brandarakeppni á internetinu og gárungarnir hafa farið hamförum. Eins og sjá má meðal annars í athugasemdum á Facebook, við tilkynningu Sigmundar Davíðs. En, einnig eru fjöldi manna sem lýsa yfir eindregnum stuðningi við hinn nýja flokk. Víst er að menn þurfa að hafa hraðar hendur því korter er í kosningar. Kjördagur hefur verið settur 28. október. Sigurbjörn Magnús tryggði sér lénið í dag. Og á Twitter var í dag stofnaður reikningur undir þessu heiti. Þar undir er enn ekkert komið og ekki liggur fyrir hver stofnaði til þess reiknings. Miðflokkurinn er nafn sem ekki er úr lausu lofti gripið, til er flokkur í Noregi sem heitir Miðflokkurinn og það sem meira er, sá flokkur hefur verið sagður systurflokkur Framsóknarflokksins. Í nýafstöðnum kosningum í Noregi hlaut sá flokkur 10,3 prósent atkvæða og situr nú í minnihluta með sína fulltrúa. Kosningar 2017 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
Yngri bróðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurbjörn Magnús Gunnlaugsson, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is. Áhugafólk um flokkspólitík lesa í það vísbendingar þess efnis að þar með liggi fyrir að nýr flokkur Sigmundar Davíðs muni bera þetta nafn. Nokkra athygli vakti, þegar Sigmundur Davíð greindi frá því að hann ætlaði að segja skilið við Framsóknarflokkinn en fara fram í komandi alþingiskosningum undir fána nýs framboðs, að hann auglýsti eftir nafni á hinn nýja flokk. „Erfiðast verður að velja nafn á framboðið. Allar hugmyndir eru vel þegnar.“Síðan hefur ríkt hálfgerð brandarakeppni á internetinu og gárungarnir hafa farið hamförum. Eins og sjá má meðal annars í athugasemdum á Facebook, við tilkynningu Sigmundar Davíðs. En, einnig eru fjöldi manna sem lýsa yfir eindregnum stuðningi við hinn nýja flokk. Víst er að menn þurfa að hafa hraðar hendur því korter er í kosningar. Kjördagur hefur verið settur 28. október. Sigurbjörn Magnús tryggði sér lénið í dag. Og á Twitter var í dag stofnaður reikningur undir þessu heiti. Þar undir er enn ekkert komið og ekki liggur fyrir hver stofnaði til þess reiknings. Miðflokkurinn er nafn sem ekki er úr lausu lofti gripið, til er flokkur í Noregi sem heitir Miðflokkurinn og það sem meira er, sá flokkur hefur verið sagður systurflokkur Framsóknarflokksins. Í nýafstöðnum kosningum í Noregi hlaut sá flokkur 10,3 prósent atkvæða og situr nú í minnihluta með sína fulltrúa.
Kosningar 2017 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira