Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Anton Egilsson skrifar 30. september 2017 17:46 Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/GVA Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík. Voru úrslitin kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu rétt í þessu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar. Kosningu í prófkjörum Pírata lauk í dag klukkan 15 í öllum kjördæmum utan Norðausturkjördæmis þar sem kosningu lýkur klukkan 19. Niðurstöður þaðan verða kynntar skömmu eftir að kosningunni lýkur. Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir munu leiða lista flokksins í Reykjavík, Smári McCarthy verður oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, Eva Pandora Baldursdóttir verður oddviti í Norðvesturkjördæmi og Jón Þór Ólafsson oddviti í Suðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá niðurröðun á lista í heild sinni.Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör) Helgi Hrafn Gunnarsson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður: Björn Leví Gunnarsson Halldóra Mogensen Gunnar Hrafn Jónsson Olga Margrét Cilia Snæbjörn Brynjarsson Sara Oskarsson Einar Steingrímsson Katla Hólm Vilberg-Þórhildardóttir Suðvesturkjördæmi1. Jón Þór Ólafsson 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir 3. Ásta Helgadóttir 4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 5. Andri Þór Sturluson Suðurkjördæmi1. Smári McCarthy 2. Álfheiður Eymarsdóttir 3. Fanný Þórsdóttir 4. Albert Svan 5. Kristinn Ágúst EggertssonNorðvesturkjördæmi 1. Eva Pandora Baldursdóttir 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson 3. Rannveig Ernudóttir 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 5. Sunna EinarsdóttirUppfært 18:24Fram kom í fréttinni að Helgi Hrafn Gunnarsson myndi leiða lista Pírata í Reykjavík suður og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lista í Reykjavík norður. Samkvæmt Erlu Hlynsdóttur, framkvæmdarstjóra Pírata, liggur ekki fyrir hvorn Reykjavíkurlistann þau Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna munu leiða en ákvörðun um það verður tekin á morgun. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Sjá meira
Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík. Voru úrslitin kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu rétt í þessu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar. Kosningu í prófkjörum Pírata lauk í dag klukkan 15 í öllum kjördæmum utan Norðausturkjördæmis þar sem kosningu lýkur klukkan 19. Niðurstöður þaðan verða kynntar skömmu eftir að kosningunni lýkur. Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir munu leiða lista flokksins í Reykjavík, Smári McCarthy verður oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, Eva Pandora Baldursdóttir verður oddviti í Norðvesturkjördæmi og Jón Þór Ólafsson oddviti í Suðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá niðurröðun á lista í heild sinni.Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör) Helgi Hrafn Gunnarsson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður: Björn Leví Gunnarsson Halldóra Mogensen Gunnar Hrafn Jónsson Olga Margrét Cilia Snæbjörn Brynjarsson Sara Oskarsson Einar Steingrímsson Katla Hólm Vilberg-Þórhildardóttir Suðvesturkjördæmi1. Jón Þór Ólafsson 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir 3. Ásta Helgadóttir 4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 5. Andri Þór Sturluson Suðurkjördæmi1. Smári McCarthy 2. Álfheiður Eymarsdóttir 3. Fanný Þórsdóttir 4. Albert Svan 5. Kristinn Ágúst EggertssonNorðvesturkjördæmi 1. Eva Pandora Baldursdóttir 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson 3. Rannveig Ernudóttir 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 5. Sunna EinarsdóttirUppfært 18:24Fram kom í fréttinni að Helgi Hrafn Gunnarsson myndi leiða lista Pírata í Reykjavík suður og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lista í Reykjavík norður. Samkvæmt Erlu Hlynsdóttur, framkvæmdarstjóra Pírata, liggur ekki fyrir hvorn Reykjavíkurlistann þau Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna munu leiða en ákvörðun um það verður tekin á morgun.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Sjá meira
Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30