Benedikt fer fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 12:41 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur, kennara og doktorsnema. Eins og aðrir listar Viðreisnar er hann fléttaður konum og körlum til jafns. 1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari,sérfræðingur og doktorsnemi 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 7. Friðrik Sigurðsson, f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur / viðskiptafræðingur 9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur 12. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur,leiðsögumaður og Polar Law kandídat 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingu Kosningar 2017 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur, kennara og doktorsnema. Eins og aðrir listar Viðreisnar er hann fléttaður konum og körlum til jafns. 1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari,sérfræðingur og doktorsnemi 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 7. Friðrik Sigurðsson, f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur / viðskiptafræðingur 9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur 12. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur,leiðsögumaður og Polar Law kandídat 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingu
Kosningar 2017 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira