Þekkja krumma og örn, lóu og páfagauk Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2017 09:30 Valentína og Stefanía eru bestu vinkonur. Vísir/Anton Brink Hvað heitið þið fullum nöfnum og hversu gamlar eruð þið? Valentína: Ég er 7 ára og heiti Valentína Mirra Passaro Stefanía: Ég heiti Jerly Estefania Catano Catano en er kölluð Stefanía eða Steffý og er 7 ára. Í hvaða skóla eruð þið og hvað finnst ykkur mest gaman að gera þar? Valentína: Ég er í Háteigsskóla og stærðfræði er skemmtilegust. Stefanía: Ég er líka í Háteigsskóla og mér finnst líka stærðfræði skemmtilegust. Hvernig leikið þið ykkur helst? Valentína: Við leikum okkur fallega. Stefanía: Við leikum okkur mest á stönginni sem hægt er að snúa sér í hringi á. Hún er á leikvellinum. Hvað finnst ykkur mest gaman að gera þegar þið eruð ekki í skóla? Valentína: Mér finnst mest gaman í playmo. Stefanía: Mér finnst skemmtilegast að vera úti að hjóla. Eru einhver dýr í uppáhaldi hjá ykkur? Valentína: Já, kettlingar! Stefanía: Hundar í mestu uppáhaldi hjá mér. Þekkið þið einhverja fugla? Valentína: Já, dúfu, kráku, lóu, páfagauk og krumma. Stefanía: Ég þekki krumma og örn. Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar? Valentína: Mig langar að verða fimleikakennari, búðarkona og hjúkrunarkona. Stefanía: Ég vil vera danskennari og fimleikakennari. Krakkar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Hvað heitið þið fullum nöfnum og hversu gamlar eruð þið? Valentína: Ég er 7 ára og heiti Valentína Mirra Passaro Stefanía: Ég heiti Jerly Estefania Catano Catano en er kölluð Stefanía eða Steffý og er 7 ára. Í hvaða skóla eruð þið og hvað finnst ykkur mest gaman að gera þar? Valentína: Ég er í Háteigsskóla og stærðfræði er skemmtilegust. Stefanía: Ég er líka í Háteigsskóla og mér finnst líka stærðfræði skemmtilegust. Hvernig leikið þið ykkur helst? Valentína: Við leikum okkur fallega. Stefanía: Við leikum okkur mest á stönginni sem hægt er að snúa sér í hringi á. Hún er á leikvellinum. Hvað finnst ykkur mest gaman að gera þegar þið eruð ekki í skóla? Valentína: Mér finnst mest gaman í playmo. Stefanía: Mér finnst skemmtilegast að vera úti að hjóla. Eru einhver dýr í uppáhaldi hjá ykkur? Valentína: Já, kettlingar! Stefanía: Hundar í mestu uppáhaldi hjá mér. Þekkið þið einhverja fugla? Valentína: Já, dúfu, kráku, lóu, páfagauk og krumma. Stefanía: Ég þekki krumma og örn. Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar? Valentína: Mig langar að verða fimleikakennari, búðarkona og hjúkrunarkona. Stefanía: Ég vil vera danskennari og fimleikakennari.
Krakkar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira