Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2017 20:08 Sexmenningarnir sem leiða lista Bjartrar framtíðar: Frá vinstri: Nicole Leigh Mosty, Óttarr Proppé, Björt Ólafsdóttir, Jasmina Crnac, Arngrímur Viðar Ásgeirsson og Guðlaug Kristjánsdóttir. Björt framtíð Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur Kosningar 2017 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur
Kosningar 2017 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira