Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 20:30 Sandra Stephany Mayor, Bianca Elissa Sierra og Anna Rakel Pétursdóttir. Mynd/Twitter/@sandrajessen7 Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Þór/KA liðið varð Íslandsmeistari eftir 2-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudaginn. Þetta er aðeins annar Íslandsmeistaratitill Þór/KA í sögunni. Fyrirliðinn Sandra María Jessen segir frá því á Twitter að stelpurnar í Þór/KA liðinu séu uppteknar við fjáröflun í þessari viku. Stelpurnar eru ekkert orðnar of góðar með sig þrátt fyrir frábæra frammistöðu í sumar og að þær séu örugglega vinsælustu konur bæjarins í dag.Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni #FotboltiNet#utanbæjarlið@thorkastelpur@Fotboltinetpic.twitter.com/VihguMTeW5 — Sandra María Jessen (@sandrajessen7) October 1, 2017 Sandra María birti mynd af þeim Söndru Stephany Mayor, Biöncu Elissa Sierra og Önnu Rakel Pétursdóttur í vörutalningu í ónefndri búð á Akureyri. „Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni,“ skrifaði Sandra María Jessen á Twitter. Sandra María Jessen skoraði einmitt fyrra mark Þór/KA í leiknum mikilvæga á móti FH eftir stoðsendingu frá Önnu Rakel Pétursdóttur og Sandra Stephany Mayor skoraði seinna markið eftir einleik. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30 Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Þór/KA liðið varð Íslandsmeistari eftir 2-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudaginn. Þetta er aðeins annar Íslandsmeistaratitill Þór/KA í sögunni. Fyrirliðinn Sandra María Jessen segir frá því á Twitter að stelpurnar í Þór/KA liðinu séu uppteknar við fjáröflun í þessari viku. Stelpurnar eru ekkert orðnar of góðar með sig þrátt fyrir frábæra frammistöðu í sumar og að þær séu örugglega vinsælustu konur bæjarins í dag.Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni #FotboltiNet#utanbæjarlið@thorkastelpur@Fotboltinetpic.twitter.com/VihguMTeW5 — Sandra María Jessen (@sandrajessen7) October 1, 2017 Sandra María birti mynd af þeim Söndru Stephany Mayor, Biöncu Elissa Sierra og Önnu Rakel Pétursdóttur í vörutalningu í ónefndri búð á Akureyri. „Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni,“ skrifaði Sandra María Jessen á Twitter. Sandra María Jessen skoraði einmitt fyrra mark Þór/KA í leiknum mikilvæga á móti FH eftir stoðsendingu frá Önnu Rakel Pétursdóttur og Sandra Stephany Mayor skoraði seinna markið eftir einleik.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30 Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00
Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17
Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30
Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00